Loeb vann í Jórdaníu

100403_rock[1]Frakkinn Sebastien Loeb sigraði Jórdaníu rallið sem lauk í morgun. Hann tók forustuna um miðjan dag í gær og lét hana aldrei af hendi eftir það,  með þessum sigri er Frakkinn komin með ágætt forskot í stigamótinu.

Finninn Jari-Matti Latvala gerði heiðarlega tilraun til að ná Loeb í dag en allt kom fyrir ekki og Latvala endaði í 2 sæti, hann kom 35 sekúndum á eftir Frakkanum í mark.

Norðmaður Petter Solberg gerði vel og endaði í 3 sæti. Hann kom rúmri mínútu á eftir Loeb í mark. Solberg sigraði 5 sérleiðar í þessar keppni.

Lokastaðan topp 8.

1. Loeb

2. Latvala +35.8s

3. P. Solberg +1:11.8s

4. Sordo +1:49.3s

5. Wilson +8:24.3s

6. Ogier +10:26.4s                                                                

7. Villagra +11:28.0s

8. Raikkonen +12:31.0s

Mynd: www.wrc.com- Loeb á ferð í morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband