Tímamótarallý hjá mér næst

4.umferð Íslandsmótsins í rallakstri fer fram í skagafirði 21 júlí.Þetta verða tímamót fyrir mig.Því ég er að taka þátt í minni 35 keppni á Íslandsmóti.Ég byrjaði að keppa vorið 2001.Árangur minn hefur einnig verið góður tveir Íslandsmeistaratitlar 2001 meistari í eindrifsflokki Aðstoðarökumanna,2004 Íslandsmeistari í 2000 flokki(gamli eindrifsflokkur).Ég hef keppt í öllum röllum síðan 2001 nema fjórum.Í þessum 34 röllum hef ég 24 sinnum komist í endamark en 10 sinnum ekki náð að klára.Það verður mjög gaman að keppa fyrir norðan og baráttan um fyrsta sætið verður hörð en það má búast við 7/9 bílum 4x4 turbo sem koma til með að slást um sigur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll. Ég á afmæli þann 21.Júlí og fer því fram á sigur í afmælisgjöf.

Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: Ingibjörg Þórðardóttir

Sæll frændi. langaði bara að óska þér til hamingju með góðan árangur í rallinu í sumar. Sá meira að segja mynd af þér í einhverju dagblaði og allt.

Frábært hjá þér.

Kv, Inga frænka

Ingibjörg Þórðardóttir, 22.6.2007 kl. 15:08

3 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Hæ frænka takk fyrir það,get lofað þér því að árangurinn á bara eftir að vera betri,til hamingju frænka með útskriftina á síðasta laugardag.

Sæll Júlli.Get alveg lofað þér því að við munum reyna okkar besta til að vinna þetta rall.

Heimir og Halldór Jónssynir, 22.6.2007 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband