Verður það Subaru sem vinnur? 21 Júlí

Fjórða rall sumarsins fer fram 21 júlí.Þetta rall fer fram norður í skagafirði en Bílaklúbbur skagafjarðar heldur þessa keppni.Ég fór aftur í tíman og skoðaði hverjir hafa verið að vinna röllin fyrir norðan og Rúnar Jónsson hefur unnið þetta rall 4 sinnum af síðustu 6 skiptum.Hann á 10 Íslandsmeistaratitla sem ökumaður og 3 sem aðstoðarökumaður.Rúnar hefur ekkert keppt síðan 2004.En hann keppti að sjálfsögðu á Subaru frá 1997 til 2004.Hann byrjaði að keppa 1986.Baldur bróðir Rúnars vann fyrir norðan 2002 á Subaru.Frá árinu 2000 hefur Subaru unnið 5 sinnum þarna fyrir norðan.En það eru miklar líkur á að Subaru vinni rallið 21 júlí en það má búast við 5 slíkum bílum.Ég vona að sjálfsögðu að það verði okkar SubaruSmile sem vinni.Hér að neðan koma sigurvegarar frá árinu 2000.

 

2000.Rúnar Jónsson-Jón Ragnarsson.Subaru Impreza

2001.Rúnar Jónsson-Jón Ragnarsson.Subaru Impreza

2002.Baldur Jónsson-Jón Ragnarsson.Subaru Legacy

2003.Rúnar Jónsson-Baldur Jónsson.Subaru Legacy

2004.Rúnar Jónsson-Baldur Jónsson.Subaru Legacy

2005.Ekkert keppt fyrir norðan.

2006.Daníel Sigurðsson og Ásta Sigurðardóttir.Lancer Evo 6.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband