Vesturlandsliðin í undanúrslit

Í dag fóru fram tveir leikir í 8-liða úrslitum í Poweradebikarnum,í Stykkishólmi unnu heimamenn Þór frá Akureyri 99-84.Sigurður Þorvaldsson átti stórleik fyrir Snæfell og var með 35 stig,hjá Þór var Cedric Isom stigahæstur með 34 stig.Í Grindavík töpuðu heimamenn fyrir Skallagrími 100-91.Hjá Grindavík var Jonathan Griffin hreint magnaður 45 stig og 15 fráköst,stigahæstir hjá Borgnesingum voru Milojica Zekovic með 28 stig og Darrell Flake var með 25 stig og 12 fráköst,hinn magnaði leikmaður Skallagríms Pálmi Sævarsson hafði hægt um sig á þeim 9 mínútum sem hann spilaði og náði ekki að skora en var með 2 fráköstSmile.

Á morgun klárast 8-liða úrslitin,í vesturbænum tekur KR á móti Hamri kl.20:00 og Njarðvík fær ÍR í heimsókn og sá leikur hefst kl.19:15.Allir á völlinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Hamar tekur KR

Eruð þið búnir að skoða á Snæfellsnesinu?

GK, 22.9.2007 kl. 22:30

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já þú heldur það ég held að KR vinni 91-74.

Nei við erum ekki búnir að því,við ætlum að skoða á fimmtudag eða föstudag ekki búnir ákveða hvor dagurinn það verður.

Heimir og Halldór Jónssynir, 23.9.2007 kl. 00:24

3 Smámynd: GK

Þú varst nú bara nokkuð nálægt því. 94-79.

GK, 24.9.2007 kl. 01:39

4 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já ég er góður spámaður..

Heimir og Halldór Jónssynir, 24.9.2007 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband