Önnur umferð Íslandsmótsins hefst í dag

Pétur & Heimir - 2008Önnur umferðin í Íslandsmótinu í rallakstri hefst í dag á Suðurnesjum,ræst er inná fyrstu sérleið kl:18:30,19.áhafnir eru skráðar til keppni þar af 9 fjórhjóladrifsbílar.

Rallið um helgina verður mjög spennandi og það verður engin svikin af því að fylgjast með enda hefur rallýbílaflotin aldrei verið eins öflugur og nú,einnig er margir fallegir bílar sem einkenna rallið í dag.

Þeir sem koma til með að slást um sigurinn eru Jón & Borgar og Sigurður Bragi & Ísak,en ég gæti trúað því að einhverjar 2.áhafnir komi á óvart og blandi sér að alvöru um 1.sætið en hvaða áhafnir það verða veit ég ekki alveg.

Tímamasterinn.

http://lia.is/skjol/reykjanesrall08.pdf 

Rásröð.

 

Mynd: Pétur & Heimir í fyrsta rallinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heitir þetta að vera skyggn. Gæti trúað að e-h 2 áhafnir blandi sér í fyrsta sætið. Flott hjá strákunum Pétur - heimir og Valdi og Ingi.

Kv Óskar Sól 

Óskar Sól (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband