Margir nýliđar mun líta dagsins ljós

Corolla - 2008Fyrsta umferđin á Íslandsmótinu í rallakstri fer fram eftir tvćr vikur, töluverđar breytingar verđa á ökumönnum í rallinu í sumar eđa kannski réttara sagt mikil nýliđun og eru flestir nýliđanna á eindrifsbílum og ţađ kemur ekki á óvart ađ bílarnir í toppbaráttunni verđa ekki eins margir og í fyrra.

Ţegar ţetta er skrifađ lítur út fyrir ađ Jón Bjarni verđi líklegastur til ađ hampa titlinum yfir heildina en hann mun aka sama bíl og í fyrra MMC Lancer Evo 7, ţađ verđa allavega tveir til ţrír sambćrilegir bílar og hans en spurning hvađ ökumennirnir gera? en ţađ er alveg ljóst ađ sumir sem óku í toppbaráttuni í fyrra eiga ađ geta ekiđ mun hrađar.

Peugeot 306 árg

Í 1600 og 2000 flokki verđur baráttan mikil og verđur örugglega gaman ađ fylgjast međ ţessum tveim flokkum en bćđi verđa bílar sem ekki hafa sést lengi og töluvert af nýliđum í ţessum flokkum, sögur herma ađ Gummi Snorri sé búin ađ laga Peugeot verulega til en hann varđ Íslandsmeistari í jeppaflokki í fyrra og gaman verđur ađ sjá hvađ hann gerir á Peugeot en undirritađur var Íslandsmeistari í 2000 flokki áriđ 2004 međ Hlöđveri á ţessum bíl. 

Gaman verđur ađ sjá hvađ Halldór Vilberg og Ragnar gera á KC - 868(TAKK corollan í fyrra) en ţeir eru nýliđar og reynsla bílsins mun sennilega hjálpa ţeim!:-). Brćđurnir Magnús og Bragi verđa örugglega grimmir og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim en Maggi er ađeins á 18 aldurs ári og í fyrra náđi hann sér í góđa reynslu og hrađinn hans kemur međ hverri keppni. Júlli sem á Honduna góđu sem Steingrímur smíđađi er einn af ţessum nýliđum sem verđur gaman ađ horfa á í sumar en hjá honum eins og mörgum er ţetta spurning um ađ safna flestum km!, svo verđa fleiri ökumenn í ţessum flokkum sem ég er alveg pottţétt ađ gleyma..

Um Jeppaflokkinn veit ég ţví miđur lítiđ nema ađ Ásta mun mćta í einhverjar keppir.

Ásta - Skagafjörđur 2008

Fréttir herma ađ Ásta mćti í fyrsta ralliđ á Bleika fagra bílnum sínum međ nýjan ađstođarökumann og hefur sú stelpa náđ ţeim árangri sem undirritađur hefur ekki náđ en ţađ er vinna rallkeppni, gaman verđur ađ sjá hvađ ţessar sćtu píur munu gera!!:-)..

P.S. Vonandi er einhver sem nennir ađ lesa ţessa ritgerđ hehe.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Vilberg Ómarsson

Ég hef áreiđanlegar heimildir fyrir ţví ađ 2-3 tomcat jeppar ćtli sér ţáttöku í öllum keppnum í sumar

Halldór Vilberg Ómarsson, 2.5.2009 kl. 20:55

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Ok gott mál. Hvernig er stađan hjá ykkur allt ađ verđa klár..

SVO minni ég á könnunina hér til hćgri á síđunni..

Heimir og Halldór Jónssynir, 2.5.2009 kl. 21:38

3 Smámynd: Halldór Vilberg Ómarsson

Ţađ á eftir klára ađ henda framspyrnunni í og henda bílnum í skođun, skipta um bremsuklossa og fleira smádót...

 Fjöđrunin er í verra ásigkomulagi en ég bjóst viđ en samt ekkert óyfirstíganlegt.

Halldór Vilberg Ómarsson, 2.5.2009 kl. 22:06

4 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Flott mál, gangi ykkur vel!..

Heimir og Halldór Jónssynir, 2.5.2009 kl. 23:58

5 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Spennnandi :)

Elvar Örn Reynisson, 3.5.2009 kl. 01:11

6 Smámynd: Steini Palli

Endilega halda ţessu áfram Dóri. Ég hef allvega gaman ađ lesa greinarnar ţínar....

Kv. Steini Palli

Steini Palli, 4.5.2009 kl. 11:20

7 identicon

Ţađ greinilega vilji ađ halda ţessari síđu lifandi í sumar og ég verđ auđvita viđ ţví. Takk fyrir ţađ Steini!...

Kveđja / Dóri.

Halldór Gunnar (IP-tala skráđ) 4.5.2009 kl. 22:24

8 identicon

Flott síđa Halldór - viđ nýliđarnir höfum gaman af ţví ađ lesa allt sem er á lausu um sportiđ ţessa dagana :)

Ađalsteinn (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 22:38

9 identicon

Takk fyrir ţađ Alli. Svo er um ađ gera ađ fylgjast međ síđunni í nćstu viku en ţá detta inn fleiri fréttir..

Halldór Gunnar (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband