Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Síđasta ralli ársins lauk í gćr

Síđasta rallmót ársins fór fram í gćr en alls voru sex mót á ţessu keppnistímabili.Viđ félagarnir lentum í 3 sćti í rallinu.Á fyrstu leiđ vorum viđ međ ţriđja besta tíman,á leiđ 2 sem lá um Djúpavatn vorum viđ međ fimmta besta tíman viđ bleyttum bílinn á ţessari leiđ og töpuđum svolítiđ á ţvíDevil,leiđ 3 Kleifarvatn sú sama og leiđ 1 ţar vorum viđ međ ţriđja besta tíman,leiđ 4 Djúpavatn sjötti besti tíminn hjá okkur bleyttum bílinn afturAngry ,leiđ 5 Djúpavatn til baka ţar náđum viđ keyra fínt og náđum öđrum besta tíma,síđasta leiđin var Kleifarvatn ţar vörum viđ aftur međ annan besta tíman,3 sćtiđ var okkar á heildartímanum 59mín:50sek.Jón Bjarni og Borgar lentu í 2 sćti heildartími ţeirra 56mín:14sek.Óskar og Valtýr tóku fyrsta sćtiđ frábćrt hjá ţeim til hamingju međ sigurinn drengirWink heildartími ţeirra 54mín:29sek.

Pétur og Heimir lentu í 6 sćti og unnu MAX-1 flokkinn enn og aftur og ţeir unnu líka 2000 flokkinn en ţeir voru búnir ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í báđum flokkum fyrir ţetta rall,ţetta hefur veriđ alveg frábćrt sumar hjá ţeim,ţeir hafa veriđ ađ keyra lista vel,ţeir unnu allar keppnirnar í MAX-1 í sumar ég held ađ ţađ hafi aldrei skeđ ađ höfn í ralli vinni allar keppnir sumarsins í sínum flokki,til hamingju međ frábćran árangur Pétur og (Heimir litli bróđirHappy).Núna fara rallýmenn og konur í frí og mćta fersk nćsta vor.


Lokaumferđ Íslandsmótsins í rallakstri

Síđasta rallý ársins fer fram á morgun 23 áhafnir mćta til leiks,mjög margir nýliđar mćta í ţetta rall og ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig ţeim vegnar.

Rásröđin er svona.

1.Jón Bjarni Hrólfsson/Borgar Ólafsson-Subaru Impreza STI(N)
2.Óskar Sólmundarson/Valtýr Kristjánsson-Subaru Impreza(N)
3.Jóhannes Gunnarsson/Linda Karlsdóttir-Mitsubishi Evo 5(N)
4.Eyjólfur Jóhannsson/Halldór Gunnar Jónsson-Subaru Impreza WRX STi(N) 
5.Valdimar J.Sveinsson/Ingi M.Jónsson-Subaru Impreza(N) 
6.Pétur S.Pétursson/Heimir Snćr Jónsson-Toyota Corolla(M1) 
7.Henning Ólafsson/Anna Birna Björnsdóttir-Toyota Corolla(M1) 
8.Gunnar F Hafsteinsson/Jóhann H.Hafsteinsson-Suzuki(M1) 
9.Halldóra/Steffí-Subaru Impreza(N)                                                                  10.Gunnar/Elvar- Ford Focus(2fl)
11.Guđmundur Orri/Reimar-Renault Clio(2fl) 
12.Gerđa/Díana-Nissan Sunny(2fl) 
13.Gulli/Ásgeir-Toyota Corolla(tótan)(2fl)
14.Ragnar/Jói-Toyota Corolla(M1)
15.Sigurđur/Arena Huld-Toyota Corolla(M1)
16.Hilmar Bragi Ţráinsson/Stefán-Jeep Cherokee(J12)
17.Guđmundur O.McKinstry/Hörđur Darri McKinstry-Tomcat(J12)
18.Ţorsteinn McKinstry/Ţórđur A.McKinstry-Tomcat(J12)
19.Pétur/Steinar-Jeep Cherokee(J12)
20.Guđmundur/Ingimar-Pajero(J12)
21.Ásta Sigurđardóttir/Steini-Tomcat(J12)
22.TBN/TBN-Jeep Cherokee(J12)
23.Örn R.Ingólfsson/Óskar Trabant(M1).


Snćfellsnesrallinu frestađ en Suđurnesjarall kemur í stađin

Ţađ er búiđ ađ fresta Snćfellsnesrallinu sem átti ađ fara fram á morgun,leiđarnar eru ófćrđar sem átti ađ keyra fyrir vestan vegna mikla rigninga síđustu daga.En keppnisstjórn var ekki lengi ađ setja annađ rall saman og verđur ralliđ um Kleifarvatn og Djúpavatn í stađin og fyrsti bíll á morgun inn á fyrstu leiđ er kl.13:03.Ţađ er mjög leiđinlegt ađ geta ekki haldiđ ralliđ ţarna fyrir vestan ţví ţađ var búiđ ađ leggja mikla vinnu í ađ skipuleggja ţetta rall og heimamenn voru rosalega spennt ađ fá okkur vestur en viđ komum bara á nćsta ári,leiđirnar eru mjög skemmtilegar ţarna. www.skessuhorn.is fréttavefur á vesturlandi sem gefur út blađ líka einu sinni í viku var búiđ ađ auglýsa ralliđ sjá ţađ hér www.skessuhorn.is/default.asp?Sid_Id=24845&tid=99&fre_Id=61771&meira=1&Tre_Rod=001|002| svo koma ţetta í dag www.skessuhorn.is/default.asp?Sid_Id=24845&tid=99&fre_Id=61897&meira=1&Tre_Rod=001|002|

Hér ađ neđan koma sérleiđarnar.     Vegur lokar     Vegur opnar          Fyrsti bíll

1Kleifarvatn ađ Krísuvík12:0020:0013:03
2Djúpavatn.12:0020:0013:36
3Kleifarvatn ađ Krísuvík12:0020:0014:19
4Djúpavatn.12:0020:0014:52
5Djúpavatn.12:0020:0016:33
6Kleifarvatn frá Krísuvík12:0020:0017:34
7Djúpavatn.12:0020:0017:57
8Kleifarvatn frá Krísuvík12:0020:0018:58

 


KR og Snćfell spila til úrslita

42107447_392470416134259259259[1]Ţađ verđa KR og Snćfell sem mćtast í úrslitum Powerade bikarsins á sunnudag kl.16:00 í Laugardalshöll.KR sigrađi Skallagrím í undanúrslitum 95-70.Joshua Helm skorađi 21 stig og tók 10 fráköst fyrir KR og Fannar Ólafsson skorađi 15 stig og tók 11 fráköst.Hjá Borgnesingum var Darrell Flake stigahćstur međ 17 stig og 9 fráköst.

Í hinum undanúrslitaleiknum mćtust Snćfell og Njarđvík.Hólmarar sigruđu 85-79.Justin Shouse var mjög góđur í liđi Snćfells og skorađi 24 stig hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli,hann tók 8 fráköst og var međ 7 stođsendingar.Hjá Njarđvík var Brenton Birmingham stigahćstur međ 24 stig.Allir ađ mćta á úrslitaleikinn á sunnudag kl.16:00.


mbl.is Snćfell mćtir KR í úrslitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný bloggsíđa

Heimir litli bróđir er farin ađ blogga,endilega kíkiđ á síđuna hjá honum www.rally.blog.is

Liverpool vann Reading áđan 4-2Smile,Torres var međ ţrennu mjög flott mörkin sem hann skorađi.


KR og Njarđvík í undanúrslit

8-liđa úrslitum Poweradebikarkeppninnar lauk í gćr,Íslandsmeistarar KR spiluđu viđ Hamar frá Hveragerđi og sigruđu KR-ingar 94-79.KR mćtir Skallagrími í undanúrslitum á fimmtudag.

Njarđvík spilađi á heimavelli viđ bikarmeistara ÍR og sigruđu Njarđvíkingar 87-80.Ţađ verđa ţví Njarđvík og Snćfell sem mćtast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag og fara báđir undanúrslitaleikir fram í Laugardalshöll.Umfjöllun um ţessa leiki má finna inná www.kki.is og www.karfan.is

Poweradelogo_nytt_litid[1]


Verđur FH meistari fjórđa áriđ í röđ

Í dag kl.17:00 verđur heil umferđ í Landsbankadeild karla og ţetta er nćst síđasta umferđ mikil spenna er á botni og á toppi deildarinnar,ef FH vinnur Val eru ţeir orđnir Íslandsmeistarar fjórđa áriđ í röđ ţetta verđur svakalegur leikur,en ţađ er eitthvađ sem segir mér ađ Valsmenn vinni og standa ţá međ pálmann í höndunum fyrir síđustu umferđina.Ţađ verđa margir hörkuleikur í dag og koma leikirnir hér ađ neđan og mín spá.mynd_0285289[1]

FH-Valur 1-2

Fram-KR 3-1

ÍA-Víkingur 2-0

HK-Breiđablik 1-1

Fylkir-Keflavík 1-2


Vesturlandsliđin í undanúrslit

Í dag fóru fram tveir leikir í 8-liđa úrslitum í Poweradebikarnum,í Stykkishólmi unnu heimamenn Ţór frá Akureyri 99-84.Sigurđur Ţorvaldsson átti stórleik fyrir Snćfell og var međ 35 stig,hjá Ţór var Cedric Isom stigahćstur međ 34 stig.Í Grindavík töpuđu heimamenn fyrir Skallagrími 100-91.Hjá Grindavík var Jonathan Griffin hreint magnađur 45 stig og 15 fráköst,stigahćstir hjá Borgnesingum voru Milojica Zekovic međ 28 stig og Darrell Flake var međ 25 stig og 12 fráköst,hinn magnađi leikmađur Skallagríms Pálmi Sćvarsson hafđi hćgt um sig á ţeim 9 mínútum sem hann spilađi og náđi ekki ađ skora en var međ 2 fráköstSmile.

Á morgun klárast 8-liđa úrslitin,í vesturbćnum tekur KR á móti Hamri kl.20:00 og Njarđvík fćr ÍR í heimsókn og sá leikur hefst kl.19:15.Allir á völlinn.


Hvađa liđ fellur?

Hvađa liđ fellur úr Landsbankadeild karla,ég er búin ađ búa til skođanakönnun hérna hćgra megin á forsíđunni,17.umferđ verđur leikinn á sunnudag og verđa margir hörkuleikir,endilega takiđ ţátt í könnuninni.

Körfuboltinn komin á fullt

310726837_388160717685185185185[1]Keppnistímabiliđ í körfuboltanum er komiđ á fullt og í kvöld hófst keppni í Powerade bikarnum,í kvöld voru tveir leikir á dagskrá í Borgarnesi lögđu heimamenn Stjörnuna eftir framlengingu og Ţórsarar frá Akureyri unnu góđan sigur á Keflavík í bítlabćnum,sjá nánar inn á www.kki.is einnig má sjá skemmtilegar körfubolta fréttir inn á www.karfan.is

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband