Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Pirelli ralliđ á Snćfellsnesi 5.júlí

3.umferđin á Íslandsmótinu í rallakstri fer fram um ađra helgi á Snćfellsnesi.Baráttan í rallinu verđur mjög hörđ og ekki síst ef tekiđ er miđ af stöđunni í Íslandsmótinu en hún er ađeins örđuvísi en reiknađ var međ fyrir keppnistímabiliđ.

Tímamaster fyrir ralliđ  http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmFx4QuTlwFZMA

Sérleiđalýsingar  http://docs.google.com/View?docid=dgqhm9xd_6dp65b3cg

Leiđabók  http://docs.google.com/View?docid=dgqhm9xd_8hdwxxbcf


Myndir

Myndir af Pétri og Heimi frá síđasta ralli er ađ finna hér  www.rally.blog.is/album/myndir_fra_jak_ur_2rally_2008 .

Smá brot af myndunum.

Pétur & Heimir - 2008

Pétur & Heimir - Kleifarvatn

Pétur & Heimir - 2008


Góđur sigur Hirvonen í Tyrklandi

Mikko HirvonenFinninn Mikko Hirvonen sem ekur Ford Focus sigrađi í Tyrklandsrallinu sem lauk í morgun,liđsfélagi Hirvonen og landi hans Jari-Matti Latvala varđ annar ekki nema 7,9 sekúndum á eftir fyrsta,heimsmeistarinn síđustu fjögur ár Sebastien Loeb lendi í ţriđja sćti 25 sekúndum á eftir Hirvonen.

Nú er átta keppnum lokiđ til heimsmeistara og hefur Hirvonen endurheimt forustuna í stigakeppninni af Loeb og er Finninn nú međ 59 stig,annar er Sebastien Loeb međ 56 stig,Jari-Matti Latvala er ţriđji međ 34 stig.


Reykjanesralliđ 2008 myndband

Myndband frá Reykjanesrallinu sem var um síđustu helgi.Ţađ var www.motorsportklippur.net sem tók ţetta skemmtilega myndband saman.Njótiđ vel.

Nćsta rall fer fram á Snćfellsnesi í byrjun júlí.


Stađan í Íslandsmótinu eftir tvćr keppnir

Tvćr keppnir eru búnar í Íslandsmótinu í rallakstri,ţađ vekur auđvita töluverđa athygli ađ Pétur & Heimir og Marían og Jón Ţór skipa tvö efstu sćtin en báđar ţessar áhafnir eru á sínu fyrsta tímabili á fjórhjóladrifsbílum.

Stađan eftir tvćr keppnir

1) Pétur S. Pétursson og Heimir S. Jónsson - 18 stig

2) Marían Sigurđsson og Jón Ţór Jónsson - 12 stig

3) Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson - 10 stig

4) Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson - 10 stig

5) Jóhannes V. Gunnarsson og Björgvin Benediktsson - 9 stig

6) Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson - 9 stig

7) Sigurđur Óli Gunnarsson og Elsa K. Sigurđardóttir 5 stig

8) Páll Harđarson og Ađalsteinn Símonarson - 3 stig

9) Henning Ólafsson og Gylfi Guđmundsson 2 stig .


Ćđislegur sigur

Pétur & Heimir á Stapa

Stolt mitt er gríđarlega mikiđ eftir ţetta rallý sem lauk á Suđurnesjum í gćr,mínir drengir Pétur & Heimir gerđu sér lítiđ fyrir og unnu ralliđ međ stórglćsilegum akstri ţó ţeir séu ađeins í sinni 2.keppni á fjórhjóladrifs grćju og međ ţessum sigri taka ţeir forustuna í Íslandsmótinu međ 18.stig,nćstu menn eru međ 12.stig og ţađ eru Marian og Jón Ţór(einnig í sinni 2.keppni á fjórhjóladrifs grćju)

Ţađ var mikill slagur í rallinu um 1.sćtiđ fyrstu 9.sérleiđarnar milli Péturs & Heimir,Jón & Borgars og Sigga Braga og Ísaks,á 7.sérleiđ urđu Siggi Bragi og Ísak frá ađ hverfa međ bilađan bíl og ţá voru ţeir í 3.sćti 4 sek á eftir Pétri & Heimi sem voru í 2.sćti en Jón & Borgar voru í 1.sćti međ 20 sek forskot á Pétur & Heimi.

Á leiđ framúr 

Á 9.leiđ um Djúpavatn fóru HLUTIRNIR AĐ GERAST,Jón & Borgar sprengja fljótlega á ţessari 21 km leiđ,Pétur & Heimir voru komnir MJÖG nálćgt ţeim eftir c.a. 6/7 km akstur.Ţeir sem keyra hćgar á sérleiđ eđa međ bilađan bíl ber skylda til ađ hleypa nćsta bíl fram úr ţađ greiđlega ađ hrađari bíllinn sé ekki tapa tíma,ţegar c.a. 7/8.km voru eftir af leiđinni neyđast Pétur & Heimir ađ fara út fyrir veg og taka ţannig fram úr Jóni & Borgari ţví ţeir virtust ekkert vera ađ fara hleipa ţeim fram úr,Pétur & Heimir voru búnir ađ vera MJÖG lengi STUTT fyrir aftan ţá.Áheyrendur tóku greinilega eftir ţessu inn á leiđ.og komin framúr

 

 

 

 

Eftir ţessa 9.leiđ fóru Pétur & Heimir ađ keyra varnarakstur ţar sem ţeir voru komnir međ nokkuđ gott forskot á 2.sćtiđ en ţar sátu Valdimar og Ingi sem voru ađ keyra mjög vel í ţessari keppni og ţađ var mjög skemmtilegt ađ horfa á ţá um helgina,svo í 3.sćti voru Marian og Jón Ţór en ţeir voru slást viđ Valdimar og Inga allt ralliđ,Marian er líkt og Pétur ađ taka mjög góđa tíma og ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ nýliđarnir í stóra flokknum Pétur & Heimir og Marian & Jón Ţór séu ađ stela senunni og kannski gott betur en ţađ í stóra flokknum.

Henning & Gylfi sigruđu bćđi 1600 flokkinn og 2000 flokkinn,sannarlega frábćr árangur ţađ,ţeir hafa ţar međ unniđ ţessar fyrstu tvćr keppnir í í ţessum báđum flokkum,til hamingju Henning & Gylfi.

Guđmundur og Ingimar sigruđu jeppaflokkinn og er ţeir međ fullt hús í jeppaflokki,til hamingju strákar.

Ásta og Steinunn veltu illa á leiđ 7 um Djúpavatn og urđu ađ hćtta keppni en sem betur fer var i lagi međ stelpurnar en auđvita einhver eymsli,ţćr aka í jeppaflokki og ţađ er gaman ađ sjá eina kvennaáhöfn í rallinu og vonandi laga ţeirra góđa ţjónustu liđ bíllinn og ţćr mćti hressar ađ vanda í nćstu keppni.

Úrslit rallsins á ţessum link  www.lia.is/spjall/viewtopic.php?t=503  .

Pétur & Heimir - 2008

Myndir: Elvar Örn -   http://www.flickr.com/photos/elvarorn  .

Myndir: Ásgeir -   http://www.flickr.com/photos/asgeirkg  .


Önnur umferđ Íslandsmótsins hefst í dag

Pétur & Heimir - 2008Önnur umferđin í Íslandsmótinu í rallakstri hefst í dag á Suđurnesjum,rćst er inná fyrstu sérleiđ kl:18:30,19.áhafnir eru skráđar til keppni ţar af 9 fjórhjóladrifsbílar.

Ralliđ um helgina verđur mjög spennandi og ţađ verđur engin svikin af ţví ađ fylgjast međ enda hefur rallýbílaflotin aldrei veriđ eins öflugur og nú,einnig er margir fallegir bílar sem einkenna ralliđ í dag.

Ţeir sem koma til međ ađ slást um sigurinn eru Jón & Borgar og Sigurđur Bragi & Ísak,en ég gćti trúađ ţví ađ einhverjar 2.áhafnir komi á óvart og blandi sér ađ alvöru um 1.sćtiđ en hvađa áhafnir ţađ verđa veit ég ekki alveg.

Tímamasterinn.

http://lia.is/skjol/reykjanesrall08.pdf 

Rásröđ.

 

Mynd: Pétur & Heimir í fyrsta rallinu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband