Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Snćfellsnesralliđ myndband

www.motorsportklippur.net er búiđ ađ taka saman skemmtilegt og flott myndband frá rallinu á Snćfellsnesi.Endilega ađ kíkja á ţetta flott myndband og á www.motorsportklippur.net  .

 


Fyrsti sigur Jón Bjarna og Borgars

Jón & borgar 2008Ţriđja umferđin á Pirelli mótröđinni í rallakstri lauk á Snćfellsnesi í gćr.Ţetta var í fyrsta sinn sem rallađ var á Snćfellsnes og sérleiđarnar voru mjög krefjandi en skemmtilegar og vonandi er ţetta rall komiđ til ađ vera.

14.bílar byrjuđu keppnina en 12 komust í endamark,ţađ sem stendur uppúr eftir ţessa keppni er frábćrt veđur og skemmtileg rall.

Jón Bjarni og Borgar tóku forustuna strax á fyrstu leiđ en misstu hana niđur til Sigga Braga og Ísaks á annari leiđ en Jón og Borgar endurheimtu fyrsta sćtiđ strax á ţriđju leiđ og létu forustuna ekki af hendi ţađ sem eftir var ralls ţrátt fyrir ágćtt áhlaup Sigga og Ísaks.Ţađ má kannski segja ađ Jón og Borgar hafi unniđ ralliđ á Jökulhálsi og Bárđarhaugum en ţeir tóku rúmlega 30 sek af Sigga og Ísak á ţessum tveimur leiđum.Jón Bjarni og Borgar unnu ţessa keppni verđskuldađ og ég óska ţeim til hamingju međ ţeirra fyrsta sigur í rallkeppni.

Pétur & Heimir-SnćfellsnesPétur og Heimir 

Pétur og Heimir lentu í ţriđja sćti í ţessari keppni en ekki nema rúmum 30 sek á eftir öđru sćtinu.Pétur og Heimir lentu í 2.sćti í fyrstu keppninni og sigruđu rall númer og lenta nú í 3.sćti og eru ţeir eina áhöfnin sem hefur veriđ í verđlaunasćti í ţremur fyrstu mótunum,ţetta er auđvita FRÁBĆR árangur hjá drengjunum.Ţeir halda forustunni í Íslandsmótinu og eru ennţá međ 6.stiga forskot á 2.sćtiđ.

Valdi & Ingi-SnćfellsnesValdi og Ingi 

Valdi og Ingi tóku fjórđa sćtiđ ţrátt fyrir tvö nokkuđ stóra útafakstra.Ţađ er virkilega gaman ađ horfa á Valda og Inga ţeir keyra mjög grimmt og ţeir eru skemmtilegir keppendur,ţeir hafa tekiđ miklum framförum frá ţví í fyrra og til ađ mynda eru ţeir búnar ađ klára fyrstu ţrjár keppnirnar en ađeins fjórar áhafnir hafa klára fyrstu ţrjú mótin í stóra flokknum.

Hér ađ neđan koma fyrstu átta sćtin ásamt heildar tíma í rallinu,en fyrstu átta sćtin gefa stig til Íslandsmeistara.

1.Jón og Borgar - 0:58:37

2.Sigurđur Bragi og Ísak - 0:59:29

3.Pétur og Heimir - 0:59:51

4.Valdimar og Ingi - 1:02:06

5.Marian og Ásta - 1:04:29

6.Páll og Ađalsteinn - 1:05:04

7.Kjartan og Ólafur - 1:10:20

8.Ólafur og Sigurđur - 1:11:12

Myndir: www.flickr.com/photos/elvarorn  .


Jón Bjarni og Borgar sigruđu

Ţriđja rallý sumarsins fór fram á Snćfellsnesi í dag í blíđskaparveđri.14.bílar hófu keppni en 12 komust í endamark sem var töluvert meira en búast var viđ.

Lokaúrslit

1) Jón og Borgar

2) Siggi Bragi og Ísak

3) Pétur og Heimir

4) Valdi og Ingi

5) Marri og Ásta

6) Páll Harđar og Ađalsteinn

7) Kjartan og Ólafur

8) Ólafur og Sigurđur

9) Gunnar og Reynir

10) Siggi Óli og Hrefna

11) Einar og Sturla

12) Magnús og Ţórđur.

Nánari fréttir af rallinu koma á morgun.


stađan ţegar ralliđ er hálfnađ

1. Jón og Borgar

2. Siggi Bragi og Ísak 3 sek á eftir 1 sćti

3. Pétur og Heimir 27 sek á eftir 1 sćti

ég er ekki međ tíma á fleiri bílum en ţađ er greinilegt ađ ţađ er bullandi slagur um fyrsta sćtiđ.


stađan eftir 1.sérleiđ

1. Jón og Borgar

2. Valdi og Ingi 4 sek á eftir fyrsta

3. Siggi Bragi og Ísak 7 sek á eftir fyrsta

4. Pétur og Heimir 11 sek á eftir fyrsta

5. Marri og Ásta 19 sek á eftir fyrsta


Pirelli ralliđ á Snćfellsnesi

Valdi & Ingi - 2008Ţriđja rallý sumarsins fer fram á laugardag á Snćfellsnesi.Ţetta rall um helgina verđur mjög kerfjandi fyrir ökumenn og lítil mistök geta kostađ ađ menn verđi hreinlega úr leik.

15.bílar eru skráđir til leiks ţar af 8 fjórhjóladrifsbílar.Slagurinn verđur mikill um helgina og margar áhafnir geta sigrađ en erfitt er ađ spá einhverjum einum sigri.

Kolla ćtlar henda inn einhverjum fréttum af rallinu yfir daginn.Auđvita eiga ALLIR ađ mćta á Snćfellsnesiđ og fylgjast međ skemmtilegri keppni en fyrir ţá sem ekki komast geta fylgst međ ţessari síđu.

Rásröđ rallsins http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmFEw0EAxivMMw

Tímamaster  http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmFx4QuTlwFZMA 

Mynd: Gerđa/ www.hipporace.blog.is .


Danni vann Mid Wales Stages

sigurdarsson

Daníel Sigurđarson Íslandsmeistari í rallakstri sigrađi í Mid Wales Stages rallinu sem var um síđust helgi.Ralliđ var um 70 km ađ lengt og sérleiđarnar voru sjö talsins.

Ţetta rall var ekki hluti af Evo Challenge mótaröđinni sem Danni hefur veriđ ađ keppa í ásamt Ástu og Ísaki og fékk ţví Danni til liđs viđ sig breskan ađstođarökumann ađ nafni Andrew Sankey sem ţekkti hverja ţúfu á ţessum leiđum.

Ég vil óska Danna og öllu hans liđi hjartanlega til hamingju međ ţennan frábćra árangur og ţau eiga ţetta svo sannarlega skiliđ.

Mynd: www.hipporace.blog.is .


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband