Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Frumherja - rall BÍKR önnur umferð

c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_bikr-logo_1_1086397.jpg

Frumherja - rall  BÍKR  er  helgina  3  og  4  júní.  Þetta  er  önnur  umferð  Íslandsmótsins  en  í  Tjarnagrill  rallinu  lauk  um þar  síðustu  helgi,  þar  sigruðu  Jón Bjarni  og  Halldór  Gunnar.

Skráning  er  hafin  í  aðra  umferðina  og  einnig  er  komin  Leiðarlýsing.  Þetta  verður  pottþétt  skemmtilegt  rally  og  flott  leiðaval  hjá  BÍKR  mönnum. 

Athygli  er  vakinn  á  skemmtilegri  innanbæjarleið  um  Gufunes  þar  sem  gömlu  öskuhaugarnir  voru, bílarnir  verða  þar  um  19:00  á  föstudagskvöldinu  3  júní . Hægt  er  að  ná  í  allar  upplýsingar  inná  www.bikr.is .  Sjá fleiri mótorsport fréttir inná  www.motor-sport.is .

halldor@motor-sport.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband