Bikarmót BÍKR úrslit

20090724 IMG 5477Vetrarsprettur BÍKR var haldin í dag upp í Gufunesi. Þessi keppni var liður í bikarmóti BÍKR en tveim keppnum er nú lokið.

Ragnar Magnússon á Jeep Cherokee sigraði keppnina í dag og var það vel gert hjá pilti. Töluverða drulla og mikil bleyta gerði keppendum erfitt fyrir í þessari keppni en allur höfðu gaman af.

Sýnt var frá rallinu í fréttum á Rúv, hægt að skoða það myndskeið með því að klikka á þenna link http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497924/2010/03/07/18 . 

Lokastaðan í dag

1. 23:39 Ragnar Magnússon Jeep Cherokee
2. 24:02 Trausti Guðmundsson Jeep Cherokee
3. 24:38 Sigurður Óli Gunnarsson Toyota Celica GT4
4. 24:41 Hlöðver Baldursson Toyota Corolla
5. 24:49 Katarínus Jón Jónsson Honda Civic
6. 25:05 Hilmar B. Þráinsson MMC Lancer
7. 26:26 Jóhannes V. Gunnarsson Toyota Corolla
8. 26:36 Daníel Sigurðsson Ford Escort
9. 26:46 Ásgeir Ingvi Elvarsson Honda Civic
10. 26:50 Björgvin Benediktsson Suzuki Swift

Mynd: Bíllinn sem Ragnar ók til sigurs í dag (Hvalurinn gamli).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Dóri.....

mikið er ég búinn að sakna skriftanna þinna...:-)

flott grein, og hlakka til að sjá meira frá þér...

Kveðja

Pétur S. Pétursson

petur (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 12:12

2 identicon

já sæll..... var að sjá...... 4xgreinar á einum sólahring...hehehe

þú ert ofvirkur á þessu lyklaborði þegar þú tekur þig til...

petur (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 16:54

3 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Takk fyrir það Pétur, alltaf gaman að vita af einhverjum sem hefur gaman af þessari síðu hjá mér ;-).

Já maður verður uppfæra síðuna reglulega , annars er ekkert gaman að þessu. Væri bara til í að sjá fleiri rallýsíður uppfærðar meir!! og ég skora á þá sem eru með hinar rallýsíðurnar að fara að vakna líka.

Heimir og Halldór Jónssynir, 8.3.2010 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband