Bikarmeistarar BÍKR 2010

c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_bikr-logo_1_987015.jpgBikarmótaröð BÍKR lauk í gær við Sundahöfn. Hilmar B Þráinsson sigraði keppnina og varð um leið Bikarmeistari í heildarkeppninni. Himmi keppti á MMC Lancer Evo 5 sem hann festi kaup á í fyrra, hann gerði algjörar endurbætur á bílnum í vetur og tók hverja einustu skrúfu úr bílnum og bíllinn leit glæsilega út í gær. Til hamingju Himmi með titilinn og bílinn ! Smile.

Í eindrifsflokki varð Hlöðver Baldursson  Bikarmeistari en hann lendi í 3 sæti í keppninni í gær. Hlöðver ekur 26 ára gamall Toyotu Corollu með afturdrifi. Til hamingju Hlölli Smile.

Ragnar Magnússon er Bikarmeistari í jeppaflokki. Ragnar lendi í 3 sæti í jeppa í gær og hann lendi jafnframt í 3 sæti yfir heildina í Bikarmótinu. Til hamingju Rangar Smile.

Vil minna á að Íslandsmótið byrjar 21 Maí sem er föstudagur en keppnin heldur áfram á laugadeginum 22. þetta verður allt auglýst þegar nær dregur.

Video frá Elvari SNILLA sem er frá keppninni í gær. Í þessu video er Sigurður Bragi á rauða Evoinum og Hilmar á hvíta Evo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Raggi M

Takk fyrir mig. Þetta var bara gaman og einhvað sem verður gert aftur.

Kv. Raggi M

Raggi M, 3.5.2010 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband