Hilmar og Dagbjört leiđa hópinn

IMG_0169Fyrsta umferđin á Íslandsmótinu í rallakstri hófst í kvöld. Ein sérleiđ var ekin um hina margkunnugu leiđ um Djúpavatn.

Strax urđu töluverđ tíđindi ţar sem annars vegar Valdimar og Sigurjón og hins vegar Guđmundur Snorri og Guđni urđu ţví miđur frá ađ hverfa.  Valdimar og Sigurjóns međ bilađan skiptigaffal og Guđmundur og Guđni međ bilun í mótor.

Besta tímann um Djúpavatn tóku Hilmar og Dagbjört og hafa ţau 49 sekúndur í forskot á ţá Jóhannes og Björgvin sem koma í 2. sćti.

Katarínus og Ívar Örn tóku 3. besta tíman ásamt ţeim félögum Guđmundi og Ólafi Ţór. Báđar ţessa áhafnir aka í non turbo flokki og sýndu ţćr báđar mjög flottann akstur í kvöld. Gaman verđur ađ fylgjast međ ţeirra baráttu á morgun.

Í 5. sćti koma feđginin Sigurđur Óli og Elsa Kristín og eru ţau 33 sekúndum á eftir 3. og 4. sćti.

Baldur Haralds og Ađalsteinn sem aka í non turbo flokki eins og svo margir og eru í 6. sćti og í ţví 3 í sínum flokki.  Bragi og Lejon Ţór eru í 7. sćti og 4. í non turbo. Baldur Hlöđvers og Hjalti Snćr koma í 8. sćti og í 5. sćti í non turbo og eru ţeir ekki nema 8 sekúndum á eftir ţeim Braga og Lejon.

Eindrifsflokkurinn hafđi frekar hćgt um í kvöld og hafa ţeir Henning og Árni forustu ţar, međ 23 sekúndur í forskot á ţá Gunnar og Jóhann. Nýliđarnir í flokknum ţeir Pálmi og Guđmundur eru 13 sekúndum á eftir 2. sćtinu í flokknum.

Nárnari úrslit hér http://tryggvi.org/rallytimes/?RRComp=25&RRAction=4 .

Mynd: Katarínus og Ívar á leiđ um Djúpavatn í kvöld en ţeir félgar sýntu flottan og grimman akstur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţráinsson

Hvernig er ţađ Dóri minn, ert ţú bara á hliđarlínunni ţetta áriđ? Annars flott samantekt á deginum :)

Tómas Ţráinsson, 19.5.2012 kl. 12:15

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Sćll Tómas. Nei ég verđ lítiđ sem ekkert međ í sumar, fer kannski í Rally Reykjavík međ Heimi bróđir. Ţakka ţér ;).

Heimir og Halldór Jónssynir, 19.5.2012 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband