Fyrsti sigur Snćfells

KR-SnćfellStrákarnir úr Stykkishólmi unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu,ţegar Stjörnumenn komu í heimsókn,lokatölur 101-86.Justin Shouse skorađi 25.stig fyrir heimamenn og var međ 9.stođ,hjá Stjörnunni var Muhamed Taci međ 30.stig.

Á Akureyri unnu KR-ingar sigur á Ţórsurum 91-100.Ég veit ekki alveg hvađ var í gangi í ţessum leik ţví ţađ voru dćmdar 60.villur.Hjá KR var Darri Hilmarsson stigahćstur međ 25.stig,en hjá Ţór var Cedric Isom međ 30.stig og 9.fráköst.

Í Njarđvík töpuđu heimamenn fyrir grönnum sínum í Keflavík 63-78.Ţađ er örugglega langt síđan ađ Njarđvík hefur skorađ eins lítiđ á heimavelli.Stigahćstur hjá Njarđvík var Brenton Birmingham međ 15.stig og Friđrik Stefánsson var međ 14.stig og 13.fráköst.Bobby Walker og Tommy Johnson voru međ 18.stig hvor fyrir Keflavík.

Í Grafarvogi unnu Tindastólsmenn sigur á Fjölni 91-94.Stólarnir hafa byrjađ vel og unniđ 3.leiki af 4.Hjá Fjölni var Drago Pavlovic stigahćstur međ 26.stig,hjá stólunum voru Marcin Konarzewski og Donald Brown stigahćstir međ 20.stig hvor.

Betri tölfrćđi er hćgt ađ finna inn á www.kki.is undir Leikvarp,til vinstri á forsíđunni.

Mynd www.karfan.is .Snorri Örn.


mbl.is Keflavík vann Suđurnesjaslaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband