Tempest rallið í Bretlandi-skora á íslenska íþróttafréttamenn að fjalla um þátttöku Íslendingana

Tempest rallið í Bretlandi byrjar á laugardag.Daníel Sigurðsson og Ísak Guðjónsson mæta í þetta rallý en 100 bílar taka þátt í þessari keppni,Íslenska-liðið ætlar sér að vera í topp 15,og það eru alveg raunhæf markmið.

bordercountie.Danni og ÍsakMig hlakkar mikið til að fara í þessa ferð og þetta verður bara gamanSmile,frábær 17.manna hópur er á leið út að styðja Íslensku drengina,og lagt verður af stað í fyrramálið kl:7:15 og komið heim seint á sunnudagskvöld.Það er nokkuð ljóst að Danni og Ísak fá mikinn og góðan stuðning í þessu ralli og það er mikilvægt fyrir þá.

Rallið byrjar snemma á laugardagsmorgun,og gert er ráð fyrir að 50-70 þúsund áhorfendur mæti á þessa keppni.upplýsingar um rallið www.tempestrally.com einnig verða fréttir inn á www.hipporace.blog.is af gangi mála.Jæja best að fara að pakkaSmile.

Hérna www.tynecomp.co.uk/Results/others_06/tempest/1/index.html verður hægt að fylgjast með sérleiðatímum beint.

Áfram Ísland.

100_2154[2]

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband