Sérleiđa árangur strákana í sumar

Pétur & Heimir - 2008Ég hef tekiđ saman sérleiđa árangur Péturs og Heimis í sumar og ţađ er ekki ađ sjá ađ ţessir drengir hafi veriđ á fyrsta ári í toppbaráttu ţegar sérleiđa árangur ţeirra er skođađur.

Ţeir tóku ţátt í öllum sex mótum ársins og kláruđu ţau öll, í fyrsta rallinu lentu ţeir í 2.sćti, í öđru rallinu sigruđu ţeir, í ralli ţrjú lentu ţeir í 3.sćti, í ralli fjögur urđu ţeir í 6.sćti, í alţjóđarallinu lentu ţeir í 3.sćti og svo unnu ţeir síđasta ralliđ.

Tveir sigrar, eitt annađ sćti, tvisvar ţriđja sćtiđ og einu sinni sjötta sćtiđ, ţessi góđi árangur skilađi sér í 2.sćti á Íslandsmótinu 2008.

Sérleiđa árangurinn hjá ţeim í sumar 

Vorrall BÍKR

Hafnafjarđarhöfn - 1.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Hafnarfjarđarhöfn 01:00 - 4 besti

Leiđ 2. Hafnarfjarđarhöfn 00:57 - besti tími

Leiđ 3. Djúpavatn/Ísólfsskáli 19:39 - 3 besti

Leiđ 4. Kleifarvatn 03:32 - 3 besti

Leiđ 5. Hengill 03:03 - besti tími

Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti

Leiđ 7. Lyngdalsheiđi 07:38 - 3 besti

Leiđ 8. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti

Leiđ 9. Lyngdalsheiđi 07:31 - 2 besti

Leiđ 10. Hengill 03:06 besti tími.

Ţrisvar besti tími.

Einu sinnu annar besti.

fimm sinnum ţriđji besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Suđurnesjarall

Pétur & Heimir á Stapa 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Stapi 01:38 - 3 besti

Leiđ 2. Nikkel 02:51 - 2 besti

Leiđ 3. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími

Leiđ 4. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími

Leiđ 5. Stapi 01:32 - besti tími

Leiđ 6. Kleifarvatn 03:30 - 3 besti

Leiđ 7. Ísólfsskáli/Djúpavatn 17:46 - 3 besti

Leiđ 8. Kleifarvatn 03:21 - 2 besti

Leiđ 9. Djúpavatn 14:48 - besti tími

Leiđ 10. Djúpavatn 15:22 - besti tími

Leiđ 11. Rallýcrossbraut 01:39 - 3 besti

Leiđ 12. Stapi 01:36 - 2 besti

Leiđ 13. Nikkel 02:54 - besti tími

Leiđ 14.Nikkel 02:55 - besti tími

Sjö sinnum besti tími.

Ţrisvar annar besti.

Fjórum sinnum ţriđji besti.

Snćfellsnesralliđ

Snćfellsnes - 3.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Berserkjahraun 03:37 - 4 besti

Leiđ 2. Vatnaheiđi 07:22 - 3 besti

Leiđ 3. Berserkjahraun 03:44 - 3 besti

Leiđ 4. Bárđarhaugur 09:12 - 3 besti

Leiđ 5. Breiđ 02:09 - 2 besti

Leiđ 6. Jökulháls 12:00 - 3 besti

Leiđ 7. Bárđarhaugur 09:11 - 3 besti

Leiđ 8. Berserkjahraun 03:36 - 2 besti

Leiđ 9. Vatnaheiđi 05:16 - besti tími

Leiđ 10. Berserkjahraun 03:44 - besti tími

Tvisvar besti tími.

Tvisvar annar besti.

Fimm sinnum ţriđji besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Skagafjarđarralliđ

Mćlifellsdalur - 4.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Mćlifellsdalur upp 18:18 - 14 besti (sprengdu og skiptu)

Leiđ 2. Mćlifellsdalur niđur 15:41 - 4 besti

Leiđ 3. Mćlifellsdalur upp 15:08 - 2 besti

Leiđ 4. Mćlifellsdalur niđur 15:24 - 2 besti

Leiđ 5. Nafir 2:05 - besti tími

Leiđ 6. Nafir 2:06 - besti tími

Tvisvar besti tími.

Tvisvar annar besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Einu sinni 14 besti.

Alţjóđaralliđ

Nćfurholt - alţjóđaralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Djúpavatn suđur 14:48 - 3 besti

Leiđ 2. Kleifarvatn norđur 3:26 - 3 besti

Leiđ 3. Gufunes 2:03 - 2 besti

Leiđ 4. Gufunes 2:03 - 2 besti

Leiđ 5. Hengill austur 2:57 - 2 besti

Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 7:18 - 4 besti

Leiđ 7. Tungnaá 10:26 - 3 besti

Leiđ 8. Dómadalur vestur 10:31 - 5 besti

Leiđ 9. Hekla 21:00 - 4 besti

Leiđ 10. Skógshraun 8:35 - besti tími

Leiđ 11. Geitasandur 2:05 - 2 besti

Leiđ 12. Nćfurholt 2:53 - 3 besti

Leiđ 13. Dómadalur austur 6:51 - 2 besti

Leiđ 14. Hekla 27:23 - 16 besti (sprengdu og skiptu og óku svo 32 km á sprungnu)

Leiđ 15. Feld út

Leiđ 16. Geitasandur 2:09 - 3 besti

Leiđ 17. Gufunes 2:06 - besti tími

Leiđ 18. Gufunes 2:08 - 2 besti

Leiđ 19. Tröllháls/Uxahryggir 16:23 - 4 besti

Leiđ 20. Kaldidalur 23:06 - 4 besti

Leiđ 21. Tröllháls 9:56 - 2 besti

Leiđ 22. Hengill vestur 2:58 - besti tími

Leiđ 23. Kleifarvatn suđur 3:22 - besti tími

Leiđ 24. Djúpavatn norđur 15:32 - besti tími

Fimm sinnum besti tími.

Sjö sinnum annar besti.

Fimm sinnum ţriđji besti.

Fjórum sinnum fjórđi besti.

Einu sinni fimmti besti.

Einu sinni sextándi besti.

Haustralliđ

Djúpavatn - 6.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Ísólfsskáli/Djúpavatn/Kleifarvatn 20:46 - besti tími

Leiđ 2. Ísólfsskáli/Djúpavatn/Kleifarvatn 21:10 - besti tími

Best tími á báđum leiđum.

Pétur & Heimir á Stapa - 2008 

Strákarnir óku allar 66 sérleiđarnar í sumar.

Tuttugu og einu sinni besti tími.

Fimmtán sinnum annar besti

Nítján sinnum ţriđji besti.

Sjö sinnum fjórđi besti.

Einu sinni fimmti besti.

Einu sinni fjórtándi besti.

Einu sinni sextándi besti.

Ţess má geta ađ Íslandsmeistararnir sigruđu ađeins 12 sérleiđar í sumar.

Pétur & Heimir - 2008

                        Pétur og Heimir á Mćlifellsdal í Skagafirđi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Ef kosiđ yrđi í rallýáhugamađur ársins ţá fengir ţú mitt atkvćđi :)

Elvar Örn Reynisson, 18.10.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

hehe, takk fyrir ţađ Elvar..

Heimir og Halldór Jónssynir, 18.10.2008 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband