Loeb heimsmeistari 5.árið í röð

Loeb - 2008Frakkinn Sebastien Loeb varð í morgun heimsmeistari í rallakstri 5.árið í röð,hann skráði sig í sögubækurnar því engum hefur tekist að vera meistari 5.ár í röð og þetta er auðvita alveg fáránlegur árangur hjá manninum.

Finninn Mikko Hirvonen sigraði í Japansrallinu sem lauk í morgun en hann hefur háð mikla baráttu við Loeb á þessu tímabili.

Landi Hirvonen og liðsfélagi Jari-Matti Latvala varð annar í keppninni og hann endaði 31 sekúndu á eftir landa sínum.

Loeb hefur unnið 10 mót á þessu keppnistímabili og Hirvonen 3 og Latvala 1.

Síðasta keppnin fer fram í Bretlandi í byrjun Desember.

Lokstaðan í Japansrallinu

1.

3

Mikko HIRVONEN

3:25:03.0

0.0

2.

4

Jari-matti LATVALA

3:25:34.1

+31.1

3.

1

Sebastien LOEB

3:27:33.6

+2:30.6

4.

6

Chris ATKINSON

3:28:45.4

+3:42.4

5.

12

Per-gunnar ANDERSSON

3:30:15.9

+5:12.9

6.

11

Toni GARDEMEISTER

3:31:12.4

+6:09.4

7.

8

Matthew WILSON

3:32:08.3

+7:05.3

8.

5

Petter SOLBERG

3:38:22.9

+13:19.9


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Daníel Jóhannsson

hvað er málið með þennann frakka, hann er invincible

Eyjólfur Daníel Jóhannsson, 2.11.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

já hann er pínu góður að keyra rallýbíl..

Heimir og Halldór Jónssynir, 2.11.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband