Portúgal um helgina

marcusFjórða umferðin á heimsmeistaramótinu í rallakstri fer fram í Portúgal um helgina, síðasta var ekið í Portúgal árið 2007 og þá vann Frakkinn Sebastian Loeb.

Keppnin um helgina verður án efa spennand en engin annar en Marcus Gronholm mætir til leiks og mun hann aka fyrir Prodrive og bíllinn sem hann mætir á er Subaru Impreza wrc08.

Mikko Hirvonen  þarf helst að sigra þessa keppni til að missa ekki heimsmeistarann Sebastian Loeb ekki of langt frá sér en Loeb er þegar komin með 8.stiga forskot á Hirvonen.

Hægt verður að fylgjast með rallinu inn á www.wrc.com en það er eitthvað sem segir mér að þetta verði skemmtileg keppni!!:).

Mín spá fyrir Portugal (8.efstu)

1.Mikko Hirvonen                                                                          Mikko Hirvonen 

2.Sebastian Loeb

3.Marcus Gronholm

4.Petter Solberg

5.Jari-Matti Latvala

6.Matthew Wilson

7.Henning Solberg                                   Hvað gerir þessi um helgina?? 

8.Dani Sordo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband