Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

KR-Njarđvík.Beint á sýn fimmtudag kl:19:15

SýnSjónvarpsstöđin Sýn ćtlar ađ sýna einn leik í hverjum mánuđi fram ađ úrslitakeppni.

Fyrsti leikurinn sem ţeir sýna beintSmile er á morgun fimmtudag ţegar Íslandsmeistarar KR fá Njarđvík í heimsókn.leikurinn byrjar kl:19:15.Ţetta er virkilega flott framtak hjá sýn.

Nánar um ţetta inná hinni frábćru heimsíđu www.kki.is .


Óli međ húmorinn í lagi

Óli JóTil hamingju međ ţetta starf Ólafur.Ţó svo ég hafi viljađ fá erlendan ţjálfara ţá er ţetta góđur kostur.Óli hefur sýnt frábćran árangur međ FH-liđiđ.Hann á eftir ađ hrista vel upp í ţessu,og viđ eigum eftir ađ sjá breitingar á liđinu.Ţađ er líka alltaf góđur húmor í Óla.

Mynd. www.gras.is .


mbl.is Ólafur Jóhannesson: „Ég rćđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórđu umferđ lýkur í kvöld

ICEX-deildin.Fjórđu umferđ í Iceland Express deildar karla lýkur í kvöld međ tveimur leikjum.Báđir leikirnir byrja kl:19:15.

Í Grindavík mćtir Hamar frá Hveragerđi í heimsókn,liđin mćttust tvisvar á síđustu leiktíđ í deildinni,og fór Grindavík međ sigur í báđum leikjunum.Viđtal viđ Pétur Ţjálfara Hamars má finna inn á www.karfan.is .

ÍR tekur á móti Skallagrími í Seljaskóla.Ţetta verđur hörkuleikur,bćđi liđ eru örugglega ekki sátt viđ sína byrjun á mótinu,3.leikir og 2.töp hjá báđum liđum.Liđin mćttust tvisvar í deildinni á síđustu leiktíđ og ÍR vann báđa.Áfram körfubolti.


Fyrsti sigur Snćfells

KR-SnćfellStrákarnir úr Stykkishólmi unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu,ţegar Stjörnumenn komu í heimsókn,lokatölur 101-86.Justin Shouse skorađi 25.stig fyrir heimamenn og var međ 9.stođ,hjá Stjörnunni var Muhamed Taci međ 30.stig.

Á Akureyri unnu KR-ingar sigur á Ţórsurum 91-100.Ég veit ekki alveg hvađ var í gangi í ţessum leik ţví ţađ voru dćmdar 60.villur.Hjá KR var Darri Hilmarsson stigahćstur međ 25.stig,en hjá Ţór var Cedric Isom međ 30.stig og 9.fráköst.

Í Njarđvík töpuđu heimamenn fyrir grönnum sínum í Keflavík 63-78.Ţađ er örugglega langt síđan ađ Njarđvík hefur skorađ eins lítiđ á heimavelli.Stigahćstur hjá Njarđvík var Brenton Birmingham međ 15.stig og Friđrik Stefánsson var međ 14.stig og 13.fráköst.Bobby Walker og Tommy Johnson voru međ 18.stig hvor fyrir Keflavík.

Í Grafarvogi unnu Tindastólsmenn sigur á Fjölni 91-94.Stólarnir hafa byrjađ vel og unniđ 3.leiki af 4.Hjá Fjölni var Drago Pavlovic stigahćstur međ 26.stig,hjá stólunum voru Marcin Konarzewski og Donald Brown stigahćstir međ 20.stig hvor.

Betri tölfrćđi er hćgt ađ finna inn á www.kki.is undir Leikvarp,til vinstri á forsíđunni.

Mynd www.karfan.is .Snorri Örn.


mbl.is Keflavík vann Suđurnesjaslaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórđa umferđ Iceland Express deildar karla

ICEX-deildin.Í kvöld hefst fjórđa umferđ Iceland Express deildar karla í körfubolta međ fjórum leikjum.Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:15.Mótiđ hefur fariđ gríđarlega vel af stađ og mćting á leiki hefur veriđ mjög góđ.

Stórleikur kvöldsins er í Njarđvík ţar sem heimamenn taka á móti grönnum sínum í Keflavík,bćđi liđ eru á toppi deildarinnar međ 3.sigra í röđ.Liđin mćttust tvisvar á síđustu leiktíđ í deildinni og vann Njarđvík báđa.

Á Akureyri taka Ţórsarar á móti Íslandsmeisturum KR.Ţetta verđur örugglega hörkuleikur ţví Ţórsarar eru alltaf erfiđir heim ađ sćkja,ţó svo ţeir hafi tapađ stórt fyrir Njarđvík í síđasta heimaleik,liđin mćttust ekki í deildinni á síđust leikstíđ,ţar sem Ţórsarar eru nýliđar í deildinni.

Í Grafarvogi mćtast Fjölnir og Tindastóll.Stólarnir hafa byrjađ vel á ţessu tímabili og eru međ 2.sigra í 3.leikjum,En ţeir verđa sennilega án Svavars Birgissonar ţví hann meiddist í síđasta leik og munar um minna fyrir norđanmenn.Fjölnismenn eru örugglega ekki sáttir međ sína byrjun á mótinu einn sigur í 3.leikjum.Liđin mćttust tvisvar í deildinni á síđustu leiktíđ og ţar fór 1-1.

Í Stykkishólmi tekur Snćfell á móti nýliđum Stjörnunnar.Snćfell er eina liđiđ sem ekki hefur unniđ leik á tímabilinu og ţađ er eitthvađ sem engin reiknađi međ,ţetta gćti orđiđ erfiđur leikur hjá nýliđunum sem hafa byrjađ tímabiliđ ágćtlega.

Mín spá fyrir kvöldiđ.

Njarđvík-Keflavík.91-86 
Ţór Ak.-KR. 77-85
Fjölnir-Tindastóll.83-78
Snćfell-Stjarnan.90-82.

 


4.sigurvegarinn á fjórum árum

HirvonenFinninn Mikko Hirvonen sigrađi Japansralliđ sem lauk í morgun,hann var 37 sekúndum á undan Spánverjanum Dani Sordo,Norđmađurinn Henning Solberg sem er bróđir Petters Solberg endađi í 3.sćti.

Mikko Hirvonen er fjórđi ökumađurinn sem vinnur í Japan á fjórum árum.2006 var ţađ Frakkinn Sébastien Loeb sem vann.2005 vann Finninn Marcus Grönholm.Svo 2004 vann Norđmađurinn Petter Solberg.Tvö mót eru eftir í heimsmeistarakeppninni og nćsta keppni fer fram á Írlandi 16/18 nóvember.

Ţrjú skemmtileg video frá heimsmeistarakeppninni.

www.youtube.com/watch?v=Rfy-iblAkk4 ,ţetta video er frá rallinu núna um helgina.

www.youtube.com/watch?v=eUND7KZBXYw , Japan 2006.

www.youtube.com/watch?v=v3oL8btum3E ,Grikkland 2007,njótiđ vel.


mbl.is Hirvonen sigrađi í Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikill karakter hjá mínum mönnum

Breiđablik heimsótti Ţór Ţorlákshöfn í gćrkvöldi í 1.deild karla.Lokatölur 70-80 fyrir blikum.

BreiđablikMínir drengir í Breiđablik sýndu rosalegan karakter í ţessum leik,fyrstu 3.leikhlutana voru ţeir ekki ađ spila vel,en góđ liđ koma upp á réttum tíma og strákarnir spiluđu vel í 4.leikhluta.Kristján Sigurđsson átti stórleik í Blika liđinu hann endađi leikinn međ 28.stig og skorađi úr 5.ţriggja stiga af 11 tilraunum,Tony Cornett skorađi 26.stig en hann getur spilađ mun betur en hann gerđi í gćr,hann var slakur varnarlega ađ mínu mati og á ađ frákasta mun betur.Halldór Örn átti góđan leik sérstaklega í 4.leikhluta hann endađi leikinn međ 15.stig og 12.fráköst.Loftur spilađi góđa vörn á ţeim 17.mínútum sem hann spilađi og var međ góđa baráttu hann ţurfi svo ađ fara útaf međ 5.villur,villurnar sem Loftur fékk voru margar hverjar tómt bull og ósamrćmi í dómum var mikiđ í ţessum leik á bćđi liđ.En mikill karaktersigur hjá mínum mönnum.Frétt um leikinn má finna hér www.breidablik.is/karfa .Áfram Breiđablik.


Solberg mađur nćturinnar

SolbergFinninn Mikko Hirvonen er međ góđa forustu í heimsmeistarakeppninni í ralli sem fer fram í Japan,eftir 2.keppnisdaga er hann međ 38 sekúndna forskot á Dani Sordo.Marcus Grönholm og Sébastien Loeb berjast um heimsmeistaratitilinn en ţeir eru báđir úr leik í ţessu ralli.

Minn mađur Petter Solberg var ađ keyra best í nótt,hann vann 4.sérleiđar,en hann er ađeins í 24.sćti í keppninni ţví gírkassinn bilađi á 1.keppnisdegi.


mbl.is Hirvonen hefur forustuna í Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hörkuleikur í Ţorlákshöfn á morgun (föstudag)

Blikar-HaukarMínir menn í körfunni Breiđablik heimsćkja Ţór Ţorlákshöfn á morgun (föstudag) og hefst leikurinn kl:20:00.Bćđi liđ hafa spilađ tvo leiki í 1.deildinni á ţessu tímabili,Blikar hafa unniđ báđa sína sannfćrandi,en Ţórsarar hafa tapađ báđum sínum međ litlum mun.

Ég býst viđ hörkuleik á morgun(föstudag).Heimavöllur Ţórs er mjög sterkur,ég ţekki ţađ nú spilađi međ Ţór tímabiliđ 2001/2002 og 2002/2003.Ţetta gćti orđiđ erfiđur leikur hjá mínum mönnum,Ţórsarar hafa á ađ skipa fínu liđi reyndar ekki mikil breitt hjá ţeim,en ţeir eru međ gott byrjunarliđ,ef mínir menn mćta tilbúnir og spila vel í 40.mínútur ţá eiga ţeir ađ vinna ţennan leik međ 10+.Áfram Breiđablik.

Mynd, www.karfan.is .


4.leikir í kvöld.

962356268_392870715277777777778[1]4.leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld.Leikir kvöldsins hefjast kl.19:15.Stórleikur kvöldsins er í vesturbć Reykjavíkur,ţar sem Íslandsmeistarar KR taka móti Powerademeisturum Snćfells.

Leikir kvöldsins.

19.15. Keflavík-Ţór Ak. 
19.15. KR-Snćfell.
19.15. Hamar-Fjölnir.
19.15. Stjarnan-Grindavík.

Allir á völlinn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband