Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Flottur listi

Ég óska ţessum mönnum innilega til hamingju međ ţessar viđurkenningar, auđvita vona ég ađ Pétur eđa Ísak verđi akstursíţróttamađur ársins 2008 en ţeir yrđu báđir vel ađ ţví komnir.

Myndband frá haustrallinu, fyrsti bíllinn er Ísak ásamt Sigga Braga og svo koma Pétur  og Heimir en ţessar tvćr áhafnir slógust um Íslandsmeistaratitilinn í allt sumar.

Myndatak og klipping - Halldór Vilberg


mbl.is Átta tilnefndir á lokahófi akstursíţróttamanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérleiđa árangur strákana í sumar

Pétur & Heimir - 2008Ég hef tekiđ saman sérleiđa árangur Péturs og Heimis í sumar og ţađ er ekki ađ sjá ađ ţessir drengir hafi veriđ á fyrsta ári í toppbaráttu ţegar sérleiđa árangur ţeirra er skođađur.

Ţeir tóku ţátt í öllum sex mótum ársins og kláruđu ţau öll, í fyrsta rallinu lentu ţeir í 2.sćti, í öđru rallinu sigruđu ţeir, í ralli ţrjú lentu ţeir í 3.sćti, í ralli fjögur urđu ţeir í 6.sćti, í alţjóđarallinu lentu ţeir í 3.sćti og svo unnu ţeir síđasta ralliđ.

Tveir sigrar, eitt annađ sćti, tvisvar ţriđja sćtiđ og einu sinni sjötta sćtiđ, ţessi góđi árangur skilađi sér í 2.sćti á Íslandsmótinu 2008.

Sérleiđa árangurinn hjá ţeim í sumar 

Vorrall BÍKR

Hafnafjarđarhöfn - 1.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Hafnarfjarđarhöfn 01:00 - 4 besti

Leiđ 2. Hafnarfjarđarhöfn 00:57 - besti tími

Leiđ 3. Djúpavatn/Ísólfsskáli 19:39 - 3 besti

Leiđ 4. Kleifarvatn 03:32 - 3 besti

Leiđ 5. Hengill 03:03 - besti tími

Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti

Leiđ 7. Lyngdalsheiđi 07:38 - 3 besti

Leiđ 8. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti

Leiđ 9. Lyngdalsheiđi 07:31 - 2 besti

Leiđ 10. Hengill 03:06 besti tími.

Ţrisvar besti tími.

Einu sinnu annar besti.

fimm sinnum ţriđji besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Suđurnesjarall

Pétur & Heimir á Stapa 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Stapi 01:38 - 3 besti

Leiđ 2. Nikkel 02:51 - 2 besti

Leiđ 3. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími

Leiđ 4. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími

Leiđ 5. Stapi 01:32 - besti tími

Leiđ 6. Kleifarvatn 03:30 - 3 besti

Leiđ 7. Ísólfsskáli/Djúpavatn 17:46 - 3 besti

Leiđ 8. Kleifarvatn 03:21 - 2 besti

Leiđ 9. Djúpavatn 14:48 - besti tími

Leiđ 10. Djúpavatn 15:22 - besti tími

Leiđ 11. Rallýcrossbraut 01:39 - 3 besti

Leiđ 12. Stapi 01:36 - 2 besti

Leiđ 13. Nikkel 02:54 - besti tími

Leiđ 14.Nikkel 02:55 - besti tími

Sjö sinnum besti tími.

Ţrisvar annar besti.

Fjórum sinnum ţriđji besti.

Snćfellsnesralliđ

Snćfellsnes - 3.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Berserkjahraun 03:37 - 4 besti

Leiđ 2. Vatnaheiđi 07:22 - 3 besti

Leiđ 3. Berserkjahraun 03:44 - 3 besti

Leiđ 4. Bárđarhaugur 09:12 - 3 besti

Leiđ 5. Breiđ 02:09 - 2 besti

Leiđ 6. Jökulháls 12:00 - 3 besti

Leiđ 7. Bárđarhaugur 09:11 - 3 besti

Leiđ 8. Berserkjahraun 03:36 - 2 besti

Leiđ 9. Vatnaheiđi 05:16 - besti tími

Leiđ 10. Berserkjahraun 03:44 - besti tími

Tvisvar besti tími.

Tvisvar annar besti.

Fimm sinnum ţriđji besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Skagafjarđarralliđ

Mćlifellsdalur - 4.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Mćlifellsdalur upp 18:18 - 14 besti (sprengdu og skiptu)

Leiđ 2. Mćlifellsdalur niđur 15:41 - 4 besti

Leiđ 3. Mćlifellsdalur upp 15:08 - 2 besti

Leiđ 4. Mćlifellsdalur niđur 15:24 - 2 besti

Leiđ 5. Nafir 2:05 - besti tími

Leiđ 6. Nafir 2:06 - besti tími

Tvisvar besti tími.

Tvisvar annar besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Einu sinni 14 besti.

Alţjóđaralliđ

Nćfurholt - alţjóđaralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Djúpavatn suđur 14:48 - 3 besti

Leiđ 2. Kleifarvatn norđur 3:26 - 3 besti

Leiđ 3. Gufunes 2:03 - 2 besti

Leiđ 4. Gufunes 2:03 - 2 besti

Leiđ 5. Hengill austur 2:57 - 2 besti

Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 7:18 - 4 besti

Leiđ 7. Tungnaá 10:26 - 3 besti

Leiđ 8. Dómadalur vestur 10:31 - 5 besti

Leiđ 9. Hekla 21:00 - 4 besti

Leiđ 10. Skógshraun 8:35 - besti tími

Leiđ 11. Geitasandur 2:05 - 2 besti

Leiđ 12. Nćfurholt 2:53 - 3 besti

Leiđ 13. Dómadalur austur 6:51 - 2 besti

Leiđ 14. Hekla 27:23 - 16 besti (sprengdu og skiptu og óku svo 32 km á sprungnu)

Leiđ 15. Feld út

Leiđ 16. Geitasandur 2:09 - 3 besti

Leiđ 17. Gufunes 2:06 - besti tími

Leiđ 18. Gufunes 2:08 - 2 besti

Leiđ 19. Tröllháls/Uxahryggir 16:23 - 4 besti

Leiđ 20. Kaldidalur 23:06 - 4 besti

Leiđ 21. Tröllháls 9:56 - 2 besti

Leiđ 22. Hengill vestur 2:58 - besti tími

Leiđ 23. Kleifarvatn suđur 3:22 - besti tími

Leiđ 24. Djúpavatn norđur 15:32 - besti tími

Fimm sinnum besti tími.

Sjö sinnum annar besti.

Fimm sinnum ţriđji besti.

Fjórum sinnum fjórđi besti.

Einu sinni fimmti besti.

Einu sinni sextándi besti.

Haustralliđ

Djúpavatn - 6.ralliđ 

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Ísólfsskáli/Djúpavatn/Kleifarvatn 20:46 - besti tími

Leiđ 2. Ísólfsskáli/Djúpavatn/Kleifarvatn 21:10 - besti tími

Best tími á báđum leiđum.

Pétur & Heimir á Stapa - 2008 

Strákarnir óku allar 66 sérleiđarnar í sumar.

Tuttugu og einu sinni besti tími.

Fimmtán sinnum annar besti

Nítján sinnum ţriđji besti.

Sjö sinnum fjórđi besti.

Einu sinni fimmti besti.

Einu sinni fjórtándi besti.

Einu sinni sextándi besti.

Ţess má geta ađ Íslandsmeistararnir sigruđu ađeins 12 sérleiđar í sumar.

Pétur & Heimir - 2008

                        Pétur og Heimir á Mćlifellsdal í Skagafirđi


Loeb sigrađi á heimavelli

Loeb - 2008

Heimsmeistarinn í ralli Frakkinn Sebastien Loeb fćrđist nćr fimmta heimsmeistaratitli sínum í röđ ţegar hann sigrađi í Korsíkurallinu sem lauk í morgun, yfirburđir Loeb voru miklir á heimavelli en hann sigrađi 13 sérleiđir af 16 sem voru eknar í ţessu ralli og hann hefur nú unniđ fimm keppnir í röđ en alls 10 á ţessu tímabili.

Finninn Mikko Hirvonen sem hefur barist viđ Frakkan á ţessu tímabili lenti í 2.sćti en Hirvonen á ekki mikla möguleika á titlinum núna ţví hann er orđin 14 stigum á eftir Loeb og ađeins tvö mót eftir.

Belginn Francois Duval lenti í 3.sćti í ţessari keppni.

Stađa efstu manna ţegar tvö mót eru eftir.

1st  Sébastien Loeb10010100101061010101010--106
2nd  Mikko Hirvonen885410861085668--92
3rd  Daniel Sordo0306844558880--59
4th  Chris Atkinson6088630063023--45
5th  Jari-Matti Latvala01060262800035--42
6th  Petter Solberg4500008334544--40
7th  Francois Duval5--------6056--22
8th  Henning Solberg 0040521442000--22

Mynd: www.wrc.com


Lokastađan á Íslandsmótinu 2008

Hér er lokastađan á Íslandsmótinu í rallakstri 2008.

Ökumenn heildin

1) Sigurđur Bragi Guđmundsson 46 stig

2) Pétur S. Pétursson 44,5 stig

3) Jón Bjarni Hrólfsson 30,5 stig

4) Valdimar Jón Sveinsson 23,75 stig

5) Fylkir A. Jónsson 21,25 stig

6) Marian Sigurđsson 17,25 stig

7) Páll Harđarson 16 stig

8) Jóhannes V. Gunnarsson 11 stig

9) Sigurđur Óli Gunnarsson 8 stig

10) Hilmar B. Ţráinsson 6 stig

11) Eyjólfur D. Jóhansson 5 stig

12) Guđmundur S. Sigurđsson 4 stig

13) Kjartan M. Kjartansson 3 stig

14) Ólafur Ingi Ólafsson 3 stig

15) Guđmundur Höskuldsson 2,5 stig

16) Henning Ólafsson 2 stig

Ađstođarökumenn heildin

1) Ísak Guđjónsson 46 stig

2) Heimir Snćr Jónsson 44,5 stig

3) Borgar Ólafsson 30,5 stig

4) Ingi Mar Jónsson 23,75 stig

5) Elvar S. Jónsson 21,25 stig

6) Jón Ţór Jónsson 13,25 stig

7) Ađalsteinn Símonarson 16 stig

8) Björgvin Benediktson 11 stig

9) Kristinn V. Sveinsson 6 stig

10) Elsa Kristín Sigurđardóttir 5 stig

11) Halldór Gunnar Jónsson 5 stig 

12) Ásta Sigurđardóttir 4 stig

13) Guđleif Ósk Árnadóttir 4 stig

14) Hrefna Valgeirsdóttir 3 stig

15) Ólafur Ţór Ólafsson 3 stig

16) Sigurđur R. Guđlaugsson 3 stig

17) Ragnar Sverrisson 2,5 stig

18) Gylfi Guđmundsson 2 stig

Ţađ vekur skemmtilega athygli ađ fjórar konur fá stig til Íslandsmeistara sem ađstođarökumenn og vonandi verđa ţćr enn fleiri á nćsta ári.


Flott grein

Sjá hér  http://rally.blog.is/blog/rally/entry/654711


Tímabiliđ í myndum

Pétur og Heimir áttu frábćrt tímabil á Íslandsmótinu í rallakstri og kórónuđu ţeir sumariđ međ yfirburđar sigri á laugdaginn var í síđasta ralli ársins.

Nafir - á sauđárkróki - 4,ralliđ

Tímabiliđ í 35 myndum  Smile  http://ehrally.blog.is/album/petur_og_heimir__2008


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband