Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Stađan á Íslandsmótinu

Fjórar keppnir eru búnar á Pirelli mótaröđinni í rallakstri og er spennan mikil ţegar tvćr keppnir eru eftir af tímabilinu.

Stađan á Íslandsmótinu (heildin)

1) Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson - 28 stig

2) Pétur S. Pétursson og Heimir S. Jónsson - 27 stig

3) Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson - 20 stig  

4) Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson - 18 stig

5) Marían Sigurđsson og Jón Ţór Jónsson - 16 stig  

6) Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson - 15 stig

7) Jóhannes V. Gunnarsson og Björgvin Benediktsson - 11 stig

8) Páll Harđarson og Ađalsteinn Símonarson - 10 stig

9) Sigurđur Óli Gunnarsson og Hrefna Valgeirsdóttir  5 stig

10) Henning Ólafsson og Gylfi Guđmundsson 2 stig .

11) Kjartan M Kjartansson og Ólafur Ţór Ólafsson - 2 stig

12) Ólafur Ingi Ólafsson og Sigurđur R. Guđlaugsson - 1 stig

13) Hilmar B. Ţráinsson og Kristinn V. Sveinsson - 1 stig

Nćsta keppni fer fram 21/23 ágúst,upplýsingar hér www.rallyreykjavik.net .


Síđan komin í lag

Eins og flestir hafa kannski tekiđ eftir hefur síđan hjá mér og öđrum moggabloggurum veriđ í rugli undanfarana dag.

Útlitiđ á síđunni fór í rugli en ég hef nú lagađ ţađ,get reyndar ekki veriđ međ útlitiđ sem ég hef veriđ međ undanfarna mánuđi en ég er nokkuđ sáttur viđ ţetta útlit.

Kveđja / Dóri


Íslandsmótiđ galopiđ

Valdi á flugi í suđurnesjaralli

Fjórđa rallkeppni sumarsins fór fram í Skagafirđi í gćr í frábćru veđri,ekiđ var fjórar ferđir um Mćlifellsdal og tvćr ferđir um Nafir innanbćjarleiđ á Sauđárkróki.

Spennan í Íslandsmótinu var mikil fyrir mótiđ í gćr en hún er ekki minni núna ţví mótiđ er galopiđ og ekki munar nema 10.stigum á 1 og 4 sćti ţegar fjórum mótum af sex er lokiđ.

Sigurđur Bragi og Ísak gerđu vel og sigruđu í rallinu og tóku ţar međ forustuna í Íslandsmótinu sem er nú ekki nema 1.stig,ţeir ţurftu ekki ađ hafa mikiđ fyrir ţessum sigri ţar sem helstu keppinautar ţeirra sprengdu dekk og töpuđu töluverđum tíma á ţví,ég óska Sigga og Ísak til hamingju međ ţeirra anna sigur í sumar.

Í 2.sćti lentu Jón Bjarni og Borgar og er ţađ vel af sér vikiđ hjá ţeim félögum,ţeir sprengdu dekk á leiđ 3 upp dalinn og ţar sem mikiđ var eftir var af leiđinni ákváđu ţeir ađ skipta um dekkiđ rétt ákvörđun núnaWink.Jón og Borgar keyrđu gríđarlega vel í ţessu ralli og gaman verđur ađ sjá hvađ ţeir gera í rallý reykjavík.

Brćđurnir Fylkir og Elvar tóku 3.sćtiđ mjög vel gert hjá ţeim,ţeir brćđur óku vel í rallinu og voru ađ bćta tíma sína talsvert frá ţví í fyrra á ţessari sömu leiđ,ţeir eru nú komnir međ 15.stig á Íslandsmótu og ţrátt fyrir ađ hafa mist af rallinu á Snćfellsnesi.

Valdimar og Ingi lentu í 4.sćti og eru ţeir nú komnir í 3.sćtiđ á Íslandsmótinu međ 20.stig,ţeir voru ađ keyra vel í ţessu ralli og voru í 2.sćti ţegar 3.leiđar voru búnar en ţeir sprengdu dekk á leiđ 4 síđustu ferđ niđur dalinn og ákváđu ađ keyra sirka 15km á sprungnu og viđ ţetta duttu ţeir niđrí 4.sćtiđ ţeir hefđu tapađ fleirum sćtum ef ţeir hefđu skipt um dekkiđ,ţađ er gaman ađ sjá ađ Valdi hefur tekiđ miklu framförum frá ţví í fyrra,ţađ vćri gaman ađ sjá Valda á öflugri bíl á nćsta ári ţví hann kemur ţessum bíl ekki hrađar.

Pétur og Heimir(bróđir) leiddu Íslandsmótiđ fyrir keppnina í gćr en ţeir hafa stađiđ sig vel ţađ sem af er sumri,ţetta var samt ekki ţeirra rallý og komust ţeir aldrei almennilega í gang í ţessari keppni,ţeir byrjuđu á ţví ađ sprengja á 1.leiđ og ákváđu ađ skipta um dekkiđ og líklega töpuđu ţeir rúmum 3 mínútum á ţví og svo í ofanálag fengu ţeir 1 mínútu í refsingu fyrir ađ mćta of seint í rćsingu keppninnar,ţađ er ljóst ađ einhverjir keppendur gerđu athugasemd viđ ţetta hjá ţeim en keppistjórn tók ákvörđun um refsinguna okey gott og blessađ EN ef ţađ á ađ fara eftir reglum í ralli vćri ţá ekki rétt ađ fara eftir ţeim ALLTAF ekki bara stundum!.

Ţađ er vert ađ minnast á ţáttöku Ástu og Steinunnar en ţćr stóđu sig međ miklu ágćtum í ţessu ralli,ţćr keyrđu fyrstu tvćr leiđarnar međ bilađan bíl en svo náđist ađ gera viđ bíl ţeirra og ţađ sást heldur betur á tímunum og sýndu ţćr flotta takta sem eftir var ralls og enduđu ţćr í 13.sćti af 16 sem kláruđu.

Nćsta rall fer fram 21/23 ágúst en ţađ er rallý reykjavík ( www.rallyreykjavik.net ).

Mynd: www.valdi.is .


Skagafjarđarrall rásröđ

Rallý - 200817.bílar eru skráđir til leiks í Skagafjarđarralliđ sem fram fer á morgun(laugardag).

8 áhafnir eru í stóra flokknum eđa Gruppu N og fyrstu 8.bílarnir eru í N flokki,4 eru í jeppaflokki og 5 eindrifsbílar.

Tímamaster rallsins er hér http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmElv01KvlBaYg .

Svona lítur rásröđin út,númerin í sviga eru númerin á bílunum.

1.(7) Pétur og Heimir - MMC lancer Evo 6

2.(3) Sigurđur Bragi og Ísak - MMC Lancer Evo 7

3.(2) Jón Bjarni og Borgar - MMC Lancer Evo 7

4.(18) Marian og Jón Ţór - MMC Lancer Evo 5

5.(9) Valdimar og Ingi - Subaru Impreza WRX

6.(11) Jóhannes og Björgvin - MMC Lancer Evo 7

7.(6) Fylkir og Elvar - Subaru Impreza STi

8.(20) Páll og Ađalsteinn - Subaru Impreza STi N12

9.(41) Sighvatur og Úlfar - MMC Pajero Sport

10.(5) Hilmar og Kristinn - Jeep Grand Cherokee

11.(21) Gunnar og Jóhann - Ford Focus

12.(28) Kjartan og Ólafur - Toyota Corolla 1600

13.(29) Ólafur og Ástríđur - Toyota Corolla 1600

14.(25) Ásta og Steinunn - Jeep Grand pickup

15.(42) Óskar og Benedikt - Jeep Cherokee

16.(40) Magnús og Guđni - Toyota Corolla 1600

17.(39) Einar og Kristján - Nissan Sunny

Mynd: www.flickr.com/photos/elvarorn .


Fjórđa rallý sumarsins um helgina

Marri - Snćfellsnes

Fjórđa umferđin á Pirelli mótaröđinni í rallakstri fer fram um helgina í Skagafirđi,rallađ verđur um Mćlifellsdal og verđa eknar tvćr ferđir í hvora átt svo verđur ein innanbćjarleiđ á Sauđárkróki.17.bílar eru skráđir til leiks og er ţađ nokkuđ svipađ og í öđrum röllum sumarsins.

Ralliđ um helgina verđur mjög spennandi og síst í ljósi stöđunar á Íslandsmótinu en hún jafnađist nokkuđ eftir síđasta rallý sem var á Snćfellsnesi.

Mín spá er ađ fjórar áhafnir muni slást um fyrstu fjögur sćtin en hver vinnur veit ekki.

Siggi Bragi og Ísak ţeir ţekkja ţessa leiđ mjög vel og einnig mun reynsla ţeirra félaga vega ţúnt ţarna en ţeir hafa einu sinni unniđ fyrir norđan og ţađ var í fyrra eftir ađ ţeir fengu sigurinn á silfurfati,Ţeir aka MMC Lancer Evo 7.

Jón og Borgar keyra mjög grimmt og eru einnig komnir međ ţó nokkra reynslu í fyrra voru ţeir á öflugum Subaru fyrir norđan en voru soldiđ á eftir bestu tímunum,ţeir eiga samt eftir ađ keyra hratt um helgina og munu ná góđum tímum og geta alveg unniđ ţetta rallý,ţeir aka MMC Lancer Evo 7

Pétur og Heimir leiđa Íslandsmótiđ eftir flottan akstur ţađ sem af er sumri og eru félagarnir búnir ađ ná góđum tökum á bílnum,ţeir kepptu fyrir norđan í fyrra en ţá á 1600 corollu og náđu góđum tímum á henni,ţeir verđa hrađir um helgina og geta alveg unniđ ţetta rallý eins og hinar tvćr áhafnirnar en ţeir eru í ţeirri stöđu ađ leiđa Íslandsmótiđ međ 6.stigum og verđa ţví ađ vera skynsamir,Ţeir aka MMC Lancer Evo 6.

Valdi og Ingi keyra rosalega vel og hafa stađiđ vel ţađ sem af er sumri,ţeirra bíll er ekki međ eins góđa fjöđrun og helstu keppendur ţeirra og afliđ í ţeirra bíl er eins mikiđ og hjá hinum,ţeir aka samt á svipuđum tímum og eru auđvita ađ taka meiri sénsa til ađ eiga möguleika á fyrsta sćtinu,Valdi og Ingi get alveg unniđ ţetta rallý en ţá ţarf allt ađ gana upp hjá ţeim,ţeir aka Subaru Imprezu WRX.

Tímamaster rallsins er hér http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmElv01KvlBaYg

Myndin međ ţessari grein tók Elvar snillingur af Marra og Ástu í síđasta ralli,hćgt ađ skođa myndirnar hans hér www.flickr.com/elvarorn .


5.vikur í...

Pirelli Rallý ReykjavíkSmile

Pirelli

Upplýsingar um ralliđ www.rallyreykjavik.net .


Glćsileg heimasíđa opnuđ

Valdi & Ingi - 2008Ný glćsileg heimasíđa www.valdi.is hefur veriđ opnuđ í rallinu,ţađ er Team MAX eđa Valdi og Ingi sem hafa opnađ ţessa síđu,ţeir félagar aka Subaru Imprezu í rallinu og eru í 4.sćti á Íslandsmótinu eftir ţrjár keppnir og hafa stađiđ sig mjög vel.

Ţađ er greinilegt ađ ţađ hefur veriđ töluverđ vinna lögđ í ţessa síđu og hún er skemmtilega sett upp og ađ mínu mati ein glćsilegasta síđa í Íslensku mótorsporti.

Til hamingju međ síđuna strákarWink.

Allir ađ kíkja á www.valdi.is .


Myndir og vídeó

Valdi & Ingi-Snćfellsnes Myndir og vídeó frá rallinu um síđustu helgi á Snćfellsnes eru farin ađ detta inn á netiđ.

Ţađ er mjög gaman ađ sjá hvađ margir eru farnir fylgjast međ rallinu og ekki síst ţeir/ţćr sem eru farin ađ taka allar ţessar myndir,ţetta yndislega fólk á mikiđ hrós skiliđ og ég segi bara takk takk.

 

Ţćr síđur sem myndir og vídeó eru komin inn. 

www.rally.blog.is

www.hipporace.blog.is (vídeó og myndir)

www.motorsportklippur.net (vídeó og myndir)

http://www.flickr.com/photos/asgeirkg

http://www.flickr.com/photos/elvarorn

www.mth-racing.blog.is

www.evorally.blog.is

www.valdi.is

www.evorally.com

Mynd: http://www.flickr.com/photos/elvarorn / Valdi og Ingi á ferđ um síđustu helgi.

Stađan í Íslandsmótinu eftir ţrjár keppnir

Pétur & Heimir leiđa ÍslandsmótiđŢrjár umferđir eru búnar í Pirelli mótaröđinni í rallakstri.Sex keppnir eru á tímabilinu og ţađ eru enn 32,5 stig eftir í pottinum svo ţađ er nóg eftir af tímabilinu.

Pétur og Heimir leiđa Íslandsmótiđ áfram en ţeir tóku forustuna strax eftir rall númer tvö sem var á Suđurnesjum.Til marks um spennuna í rallinu ţá hafa ţrjár áhafnir unniđ ţessi ţrjú röll sem búin eru.

Sigurđur Bragi og Ísak unnu fyrstu keppnina,rall númer tvö unnu Pétur og Heimir,og í síđasta ralli unnu Jón og Borgar.

Stađan í Íslandsmótinu eftir ţrjár keppnir.

1) Pétur S. Pétursson og Heimir S. Jónsson - 24 stig

2) Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson - 18 stig

3) Marían Sigurđsson og Jón Ţór Jónsson - 16 stig 

4) Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson - 15 stig

5) Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson - 10 stig

6) Jóhannes V. Gunnarsson og Björgvin Benediktsson - 9 stig

7) Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson - 9 stig

8) Páll Harđarson og Ađalsteinn Símonarson - 6 stig

9) Sigurđur Óli Gunnarsson og Hrefna Valgeirsdóttir  5 stig

10) Henning Ólafsson og Gylfi Guđmundsson 2 stig .

11) Kjartan M Kjartansson og Ólafur Ţór Ólafsson - 2 stig

12) Ólafur Ingi Ólafsson og Sigurđur R. Guđlaugsson - 1 stig.

Nćsta rall fer fram í Skagafirđi ţann 26.júlí.


Sérleiđa árangur Péturs og Heimis

Pétur & Heimir-SnćfellsnesÉg er búinn ađ taka saman sérleiđa árangur Péturs og Heimis ţađ sem af er Íslandsmótinu í rallakstri.Ţegar hann er skođađur ţá er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ hann sé frábćr.

Ţeirra slakasti árangur á sérleiđ er 4.besti tími og ţađ er ađeins tvisvar,á hinum leiđunum er ţađ 1,2 eđa 3 besti.

Vorrall BÍKR

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Hafnarfjarđarhöfn 01:00 - 4 besti

Leiđ 2. Hafnarfjarđarhöfn 00:57 - besti tími

Leiđ 3. Djúpavatn/Ísólfsskáli 19:39 - 3 besti

Leiđ 4. Kleifarvatn 03:32 - 3 besti

Leiđ 5. Hengill 03:03 - besti tími

Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti

Leiđ 7. Lyngdalsheiđi 07:38 - 3 besti

Leiđ 8. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti

Leiđ 9. Lyngdalsheiđi 07:31 - 2 besti

Leiđ 10. Hengill 03:06 besti tími.

Ţrisvar besti tími.

Einu sinnu annar besti.

fimm sinnum ţriđji besti.

Einu sinni fjórđi besti.

Suđurnesjarall

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Stapi 01:38 - 3 besti

Leiđ 2. Nikkel 02:51 - 2 besti

Leiđ 3. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími

Leiđ 4. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími

Leiđ 5. Stapi 01:32 - besti tími

Leiđ 6. Kleifarvatn 03:30 - 3 besti

Leiđ 7. Ísólfsskáli/Djúpavatn 17:46 - 3 besti

Leiđ 8. Kleifarvatn 03:21 - 2 besti

Leiđ 9. Djúpavatn 14:48 - besti tími

Leiđ 10. Djúpavatn 15:22 - besti tími

Leiđ 11. Rallýcrossbraut 01:39 - 3 besti

Leiđ 12. Stapi 01:36 - 2 besti

Leiđ 13. Nikkel 02:54 - besti tími

Leiđ 14.Nikkel 02:55 - besti tími

Sjö sinnum besti tími.

Ţrisvar annar besti.

Fjórum sinnum ţriđji besti.

Snćfellsnesralliđ

Sérleiđatímar

Leiđ 1. Berserkjahraun 03:37 - 4 besti

Leiđ 2. Vatnaheiđi 07:22 - 3 besti

Leiđ 3. Berserkjahraun 03:44 - 3 besti

Leiđ 4. Bárđarhaugur 09:12 - 3 besti

Leiđ 5. Breiđ 02:09 - 2 besti

Leiđ 6. Jökulháls 12:00 - 3 besti

Leiđ 7. Bárđarhaugur 09:11 - 3 besti

Leiđ 8. Berserkjahraun 03:36 - 2 besti

Leiđ 9. Vatnaheiđi 05:16 - besti tími

Leiđ 10. Berserkjahraun 03:44 - besti tími

Tvisvar besti tími.

Tvisvar annar besti.

Fimm sinnum ţriđji besti.

Einu sinnu fjórđi besti.

Alls eru ţetta 34.sérleiđar í ţremur röllum og árangurinn talar sínu máliSmile.

12.sinnum besti tími

6.sinnum annar besti

14.sinnum ţriđji besti

2.sinnum fjórđi besti.

Pétur & Heimir á Stapa

                             Pétur og Heimir leiđa Íslandsmótiđ.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband