Áramótakveðja

elvaro_4803_copyVið bræður óskum lesendum okkar, styrktaraðilum sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða!

Vonumst við eftir skemmtilegu, spennandi og umfram allt farsælu keppnistímabili í rallinu sem hefst um miðjan maí.

Áramótakveðja

Heimir og Dóri


Drög að keppnisdagatali 2013

IMG 0670Drög fyrir keppnisdagatalið 2013 er komið út og ráðgert er að fyrsta rallkeppnin fari fram 24. og 25. maí.

Fimm keppnir verða á Íslandsmótinu í rallakstri en síðasta keppnin fer fram 27. og 28. september á Snæfellsnesi. Rally Reykjavík verður haldið síðustu dagana í ágústmánuði.

Við bræður mætum í einhverjar keppnir að sjálfsögðu á okkar Jeep Cherokee.

Drög að dagatalinu hér http://asisport.is/index.php/Dt/Dt .

Mynd: Við bræður í RR í haust.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband