Frumherja - rall BÍKR önnur umferð
24.5.2011 | 21:48

Frumherja - rall BÍKR er helgina 3 og 4 júní. Þetta er önnur umferð Íslandsmótsins en í Tjarnagrill rallinu lauk um þar síðustu helgi, þar sigruðu Jón Bjarni og Halldór Gunnar.
Skráning er hafin í aðra umferðina og einnig er komin Leiðarlýsing. Þetta verður pottþétt skemmtilegt rally og flott leiðaval hjá BÍKR mönnum.
Athygli er vakinn á skemmtilegri innanbæjarleið um Gufunes þar sem gömlu öskuhaugarnir voru, bílarnir verða þar um 19:00 á föstudagskvöldinu 3 júní . Hægt er að ná í allar upplýsingar inná www.bikr.is . Sjá fleiri mótorsport fréttir inná www.motor-sport.is .
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)