Degi 1 lokiđ

Eyjó & Dóri - Rally ReykjavíkFyrsta degi í Pirelli Rally Reykjavík lauk nú kvöld en ţetta var svona létt upphitun fyrir nćstu tvo daga.

Ég og Eyjó erum nokkuđ sáttir međ okkar byrjun á rallinu,viđ settum persónulegt met á Djúpavatni áttum best 15:40 en vorum 15:13 núna í kvöld. viđ erum í 5.sćti eftir daginn og međ nokkuđ gott forskot á 6.sćtiđ en ţetta er auđvita bara rétt ađ byrja.

Pétur og Heimir eru í 3.sćti og gekk allt vel hjá ţeim félögum í dag,ţeir eru í bullandi slag viđ Sigga og Ísak um Íslandsmeistaratitilinn en nú ţarf Siggi ađ fara ađ sćkja ţví hann er orđin 24 sek á eftir ţeim.

Stađan eftir fyrsta dag.

11Daníel/ÁstaMitsubishi Lancer Evo 921:22  0:000:00
23Jón Bjarni/BorgarMitsibishi Lancer EVO 721:460:240:240:000:00
34Pétur/Heimir SnćrMitsubishi Lancer Evo 622:200:580:340:000:00
42Sigurđur Bragi/ÍsakMitsibishi Lancer EVO 722:441:220:240:000:00
512Eyjólfur/Halldór GunnarSubaru Impreza STI 2,523:041:420:200:000:00
69Fylkir/ElvarSubaru Impreza STI N823:462:240:420:000:00
75Valdimar/Ingi MarSubaru Impreza WRX23:492:270:030:000:00
810Páll/AđalsteinnSubaru Impreza STI N12b24:132:510:240:000:00
98Marian/Jón ŢórMitsubishi Lancer Evo 524:303:080:170:000:00
1011Jóhannes/BjörgvinMitsubishi Lancer EVO 724:433:210:130:000:00
116Utting/UttingSubaru Impreza N12b25:153:530:320:000:00
1214Guđmundur/RagnarSubaru Impreza 22B25:193:570:040:000:00
1313Sigurđur Óli/Elsa KristínToyota Celica GT425:554:330:360:000:00
1424Guđmundur Snorri/IngimarMitsubishi Pajero25:554:330:000:000:00
1515Gunnar Freyr / Jóhann HafsteinnFord Focus26:124:500:170:000:00
1617Kjartan/Ólafur ŢórToyota Corolla 1600 GT26:265:040:140:000:00
1716Henning/GylfiToyota Corolla GT26:325:100:060:000:00
1818Ólafur Ingi/Sigurđur RagnarToyota Corolla GT26:405:180:080:000:00
1925Sighvatur/ÚlfarMitsubishi Pajero Sport27:015:390:210:000:00
2026Katarínus Jón/Ingi ÖrnTomcat TVR 100RS28:086:461:070:000:00
2133Lilwall/TeasdaleLand Rover Defender XD28:196:570:110:000:00
2230Hazelby/AldridgeLand Rover Defender XD28:267:040:070:000:00
2323Björn/Hjörtur BćringRenault Clio 180028:317:090:050:000:00
2431Partridge/VangoLand Rover Defender XD28:597:370:280:000:00
2519Magnús/Guđni FreyrToyota Corolla GT29:268:040:270:000:00
2632Christie/EldridgeLand Rover Defender XD29:348:120:080:000:00
2728Hope/McKerlieLand Rover Defender XD29:428:200:080:000:00
2829Mitchell/"Homer"Land Rover Defender XD30:108:480:280:000:00
297Paramore/SunderlandSubaru Impresa Sti37:2115:597:110:000:20
3020Guđmundur Orri/Guđmundur JónRenault Clio 1800 16V57:3136:0920:102:300:00
3122Júlíus/EyjólfurSuzuki Swift GTI1:04:1842:566:472:300:00

Mynd: Elvar snillingur  www.flickr.com/elvarorn .


Nýtt útlit

Bíllinn hjá okkur hefur fengiđ nýtt útlit og viđ erum mjög sáttir međ ţađSmile.

Hérna koma nokkrar myndir af soccerade bílnum.

Subaru STi

soccerade bíllinn

Impreza

Eyjó & Dóri - 2008

2008


Tímamaster fyrir Rally Reykjavík

Rally Reykjavík hefst á fimmtudag kl:17:00 og er rćst frá Kirkjustrćti niđrí miđbć.Fysti bíll inná Djúpavatn er kl:18:05.

Nýjar myndir af bílnum verđa settar inn í kvöldSmile

Tímamaster rallsins.                         

     
 Byrjun áfanga 1 - Krikjustrćti17:0026,11  1:0226
1Djúpavatn suđur18:0535,0821,920:030:3757
2Kleifarvatn norđur18:4638,187,120:030:4255
3Gufunes 119:303,62,00:030:1022
4Gufunes 220:107,02,00:300:2022
 Service Shell Vesturlandsvegi20:30   1:30 
 Park Fermé22:00     
 Total / Samtals 109,9733,04   

 Byrjun áfanga 26:4528,89  0:2960
5Hengill austur7:1738,755,220:030:3960
6Lyngdalsheiđi7:59131,2814,850:032:1260
7Tungná10:1437,0016,680:030:4253
8Dómadalur vestur10:5926,5316,740:030:3447
9Hekla 111:3635.1233,450:030:4745
10Skógshraun 112:2621.4213.480:030:3043
11Geitasandur13:0419,493,820:030:2645
 Service break12:25   0:35 
 Parc farmé14:00     
 Total / Samtals 338,4899,02   

 Byrjun áfanga 314:3034,00  0:3559
12Nćfurholt15:0815,793.610:030:1853
13Dómadalur austur15:2916,3012,050:030:2540
14Hekla 215:5735.1233.450:030:4745
15Skógshraun 216:4721.4213.480:030:3043
16Geitasandur 217:20109.113.820:031:5557
17Gufunes 319:183.602.000:030:1022
18Gufunes 419:487.902.000:200:2032
 Service Shell Vesturlandsvegi20:08   1:30 
 Parc Farmé overnight21:38     
 Total / Samtals 242,6268,44   

 Byrjun áfanga 46:5046.83  0:5750
19Tröllháls/Uxahryggir7:50102,7030,780:031:5256
20Kaldidalur9:4539.9639.040:030:5247
21Tröllháls10:4045.0118.770:030:4758
22Hengill vestur11:3065.645,350:031:2249
23Kleifarvatn suđur12:5520.367.140:030:2746
24Djúpavatn norđur13:2544.6821.830:031:3529
 Samansöfnun15:00     
 Total / Samtals 365.18122.91   


Vika í Rally Reykjavík

Ekki er nema vika ţangađ til Rally Reykjavík hefst en ralliđ stendur yfir í 3 daga og 31.áhöfn er skráđ til leiks.Viđ förum ađ prufa bílinn í gćr og Danni Íslandsmeistarinn okkar gaf sér tíma til ađ koma međ okkur og ţađ var lćrdómsríkt og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.

Prufu keyrslan gekk mjög vel og allt annađ ađ keyra bílinn međ nýju lćsingunni og fjöđruninni viđ ţurfum reyndar ađ fá okkur nýja gorma og ţá fer bílinn ađ verđa rosalega góđur.Viđ erum mjög spenntir og bjartsýnir fyrir ţetta rall og vonandi skilar ţađ sér í góđum árangri.  

Rásröđ fyrir fyrsta keppnisdag.

1Daníel SigurđarsonÁsta SigurđardóttirMitsubishi Lancer Evo 9N4
2Sigurđur Bragi GuđmundssonÍsak GuđjónssonMitsibishi Lancer EVO 7N4
3Jón Bjarni HrólfssonBorgar ÓlafssonMitsibishi Lancer EVO 7N4
4Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snćr JónssonMitsubishi Lancer Evo 6N4
5Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN4
6Wug UttingMax UttingSubaru Impreza N12bN4
7Marian SigurđssonJón Ţór JónssonMitsubishi Lancer Evo 5N4
8Fylkir A. JónssonElvar JónssonSubaru Impreza STI N8N4
9Páll HarđarsonAđalsteinn SímonarsonSubaru Impreza STI N12bN4
10Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
11Eyjólfur JóhannssonHalldór Gunnar JónssonSubaru Impreza STI 2,5N4
12Sigurđur Óli GunnarssonElsa Kristín SigurđardóttirToyota Celica GT4N4
13Guđmundur HöskuldssonRagnar SverrissonSubaru Impreza 22BN4
14Gunnar Freyr HafsteinssonJóhann Hafsteinn HafsteinssonFord Focus 
15Henning ÓlafssonGylfi GuđmundssonToyota Corolla GT 
16Kjartan M KjartanssonÓlafur Ţór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT 
17Ólafur Ingi ÓlafssonSigurđur Ragnar GuđlaugssonToyota Corolla GT 
18Magnús ŢórđarsonGuđni Freyr ÓmarssonToyota Corolla GT 
19Guđmundur Orri ArnarsonGuđmundur Jón Hafsteinsson.Renault Clio 1800 16V 
20Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNissan Sunny GTi 
21Júlíus ĆvarssonTBNSuzuki Swift GTI 
22Guđmundur Snorri SigurđssonIngimar LoftssonMitsubishi PajeroJ
23Sighvatur SigurđssonÚlfar EysteinssonMitsubishi Pajero SportJ
24Katarínus Jón JónssonIngi Örn KristjánssonTomcat TVR 100RSJ
25Steinar Valur ĆgissonGrímur Snćland SigurđssonJeep Grand Cherokee PickupJ
26Del HopeTom AldridgeLand Rover Defender XDJ11
27Shaun MitchellJames "Homer" DempseyLand Rover Defender XDJ11
28Steve PartridgeJohn VangoLand Rover Defender XDJ11
29Ewen ChristieMike EldridgeLand Rover Defender XDJ11
30Duncan LilwallCraig TeasdaleLand Rover Defender XDJ11
31TBN - AFRT 6TBN - AFRT 6Land Rover Defender XDJ11

Áhugaverđar rallýsíđur www.rallyreykjavik.net  www.hipporace.blog.is  www.rallysport.blog.is  www.evorally.com  www.valdi.is  www.rally.blog.is  www.team-pinky.blog.is  www.teamseastone.blog.is  www.flickr.com/elvarorn  .


30 áhafnir skráđar í rallý Reykjavík

Pirelli29.Alţjóđaralliđ fer fram dagana 21 til 23 ágúst.Pirelli rallý Reykjavík eins og ţetta rall hefur heitiđ undanfarin ár er stćrsta rallkeppni sem haldin er hér á landi.

Til ađ fá upplýsingar um ralliđ sem hefst annan fimmtudag er ađ finna inn á www.rallyreykjavik.net .

Fyrri skráningarfrest lauk í gćr og eru nú ţegar 30 áhafnir skráđar til leiks ţar af 7 erlendar.

Svona lítur listinn út

ökumađur - ađstođarökumađur - bíll - flokkur.

Wug UttingMax UttingSubaru Impreza N12bN4
 Guđmundur Snorri SigurđssonIngimar LoftssonMitsubishi PajeroJ
 Sigurđur Óli GunnarssonElsa Kristín SigurđardóttirToyota Celica 
 Ólafur Ingi ÓlafssonSigurđur Ragnar GuđlaugssonToyota Corolla 
 Fylkir A. JónssonElvar JónssonSubaru Impreza 
 Guđmundur Orri ArnarsonGuđmundur Jón Hafsteinsson.Renault Clio Sport F1 
 Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snćr JónssonMitsubishi Lancer evo 6N
 Sighvatur SigurđssonÚlfar EysteinssonMitsubishi Pajero SportJ
 Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN
 Eyjólfur JóhannssonHalldór Gunnar JónssonSubaru Impreza STiN
 Katarínus Jón JónssonIngi Örn KristjánssonTomcat TVR 100RSJ
 Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNISSAN Sunny GTi 
 Marian SigurđssonJón Ţór JónssonMitsubishi LancerN
 Júlíus ĆvarssonTBNSuzuki Swift 
 Magnús ŢórđarsonGuđni Freyr ÓmarssonToyota Corolla 
 Guđmundur HöskuldssonRagnar SverrissonSubaru Impreza 22BN
 Daníel SigurđarsonÁsta SigurđardóttirMitsubishi Lancer 
 TBN - AFRT 1TBN - AFRT 1Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 2TBN - AFRT 2Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 3TBN - AFRT 3Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 4TBN - AFRT 4Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 5TBN - AFRT 5Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 6TBN - AFRT 6Land Rover Defender XDJ11
 Gunnar Freyr HafsteinssonJóhann Hafsteinn HafsteinssonFord Focus XR3 
 Sigurđur Bragi GuđmundssonÍsak GuđjónssonMitsibishi Lance EVO 7N4
 Jón Bjarni HrólfssonBorgar ÓlafssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
 Kjartan M KjartanssonÓlafur Ţór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT 
 Páll HarđarsonAđalsteinn SímonarsonSubaru Impreza WRX StiN
 Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
 Henning ÓlafssonTBNToyota Corolla

Aldrei hafa eins margar fjórhjóladrifsgrćjur veriđ skráđar leiks og nú Smile .


Loeb vann í Finnlandi

Subaru - Petter Solberg

Heimsmeistarinn í rallakstri Frakkin Sebastien Loeb sigrađi Finnska ralliđ sem var um síđustu helgi,Loeb tók forustuna strax á fyrstu leiđ og lét forustuna ekki af hendi ţađ sem eftir var ralls,Frakkinn sigrađi 15 sérleiđar í rallinu af 24 sem voru eknar.

Finninn Mikko Hirvonen lenti í 2.sćti í rallinu og hann var ekki nema 9.sek á eftir Loeb ţegar rallinu lauk.

Í 3.sćti var Chris Atkinson og var hann 3.mínútum og 17 sek á eftir fyrsta sćtinu.

Hirvonen og Loeb berjast hart um heimsmeistaratitilinn og ekki munar nema einu stigi á ţeim og Hirvonen í forustu,Ástralinn Chris Atkinson er ţriđji í heimsmeistarmótinu 30.stigum eftir Finnanum.Sex keppnir eru eftir af tímabilinu og fer nćsta mót fram eftir rúma viku.

Stađan eftir níu mót,10 efstu. 

1st  Mikko Hirvonen885410861080-----67
2nd  Sébastien Loeb1001010010106100-----66
3rd  Chris Atkinson6088630060-----37
4th  Daniel Sordo0306844550-----35
5th  Jari-Matti Latvala01060262800-----34
6th  Petter Solberg4500008330-----23
7th  Henning Solberg 0040521440-----20
8th  Gigi Galli3602150000-----17
9th  Matthew Wilson0030403200-----12
10th  Frederico Villagra--2330000------8

Mynd - Minn mađur Petter Solberg er ađeins í 6.sćti međ 23.stig eftir níu mót.


Mćtum í Pirelli rallý Reykjavík

Eyjó & Dóri - 2007

Eins og flestir hafa vćntanlega tekiđ eftir höfum viđ Eyjó ekkert veriđ međ í rallinu í sumar en viđ ćtlum samt ađ mćta í Pirelli Rallý Reykjavík núna í ágúst.

Eyjó hefur nýtt tíman vel í Noregi ţar sem hann býr nú ásamt konu sinni og hann hefur endurbćtt Subaru okkar mjög mikiđ og er hann nú loks ađ verđa samkeppnishćfur ţeim bílum sem eru í toppbaráttunni hér heima en hann var ţađ ekki í fyrra.

Riger fjöđrun 

M.a. sem er búiđ ađ kaupa og setja í bílinn er Riger RCV fjöđrun 2007 árgerđ,lćsingu í kassann og nýjar felgur og eining er búiđ ađ létt bílinn um rúm 70kg.

Okkur hlakkar mikiđ til ađ mćta í rallý Reykjavík og erum byrjađir ađ undirbúa okkar fyrir ralliđ,bíllinn kemur til landsins í nćstu viku svo ég hef nokkra daga til ađ prufa áđur en Eyjó kemurGrin.

ţađ lítur út fyrir mjög góđa ţáttöku í rallinu og líklega verđa í kringum 15 fjórhjóladrifsgrćjur sem yrđi met hér á landi.Eyjó og ég erum auđvita međ okkar markmiđ fyrir ţetta rall en ţađ er ljóst ađ viđ erum ekki ađ mćta til ađ burra međ.

Vídeó af mér og Eyjó síđan Suđurnesjarallinu í fyrra

 

Upplýsingar um Pirelli rallý Reykjavík www.rallyreykjavik.net .

Myndin af bílnum međ ţessari frétt er úr Rallý Reykjavík í fyrra og hana tók Elvar Snilingur og hćgt ađ skođa myndirnar hans hér www.flickr.com/photos/elvarorn .


Stađan á Íslandsmótinu

Fjórar keppnir eru búnar á Pirelli mótaröđinni í rallakstri og er spennan mikil ţegar tvćr keppnir eru eftir af tímabilinu.

Stađan á Íslandsmótinu (heildin)

1) Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson - 28 stig

2) Pétur S. Pétursson og Heimir S. Jónsson - 27 stig

3) Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson - 20 stig  

4) Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson - 18 stig

5) Marían Sigurđsson og Jón Ţór Jónsson - 16 stig  

6) Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson - 15 stig

7) Jóhannes V. Gunnarsson og Björgvin Benediktsson - 11 stig

8) Páll Harđarson og Ađalsteinn Símonarson - 10 stig

9) Sigurđur Óli Gunnarsson og Hrefna Valgeirsdóttir  5 stig

10) Henning Ólafsson og Gylfi Guđmundsson 2 stig .

11) Kjartan M Kjartansson og Ólafur Ţór Ólafsson - 2 stig

12) Ólafur Ingi Ólafsson og Sigurđur R. Guđlaugsson - 1 stig

13) Hilmar B. Ţráinsson og Kristinn V. Sveinsson - 1 stig

Nćsta keppni fer fram 21/23 ágúst,upplýsingar hér www.rallyreykjavik.net .


Síđan komin í lag

Eins og flestir hafa kannski tekiđ eftir hefur síđan hjá mér og öđrum moggabloggurum veriđ í rugli undanfarana dag.

Útlitiđ á síđunni fór í rugli en ég hef nú lagađ ţađ,get reyndar ekki veriđ međ útlitiđ sem ég hef veriđ međ undanfarna mánuđi en ég er nokkuđ sáttur viđ ţetta útlit.

Kveđja / Dóri


Íslandsmótiđ galopiđ

Valdi á flugi í suđurnesjaralli

Fjórđa rallkeppni sumarsins fór fram í Skagafirđi í gćr í frábćru veđri,ekiđ var fjórar ferđir um Mćlifellsdal og tvćr ferđir um Nafir innanbćjarleiđ á Sauđárkróki.

Spennan í Íslandsmótinu var mikil fyrir mótiđ í gćr en hún er ekki minni núna ţví mótiđ er galopiđ og ekki munar nema 10.stigum á 1 og 4 sćti ţegar fjórum mótum af sex er lokiđ.

Sigurđur Bragi og Ísak gerđu vel og sigruđu í rallinu og tóku ţar međ forustuna í Íslandsmótinu sem er nú ekki nema 1.stig,ţeir ţurftu ekki ađ hafa mikiđ fyrir ţessum sigri ţar sem helstu keppinautar ţeirra sprengdu dekk og töpuđu töluverđum tíma á ţví,ég óska Sigga og Ísak til hamingju međ ţeirra anna sigur í sumar.

Í 2.sćti lentu Jón Bjarni og Borgar og er ţađ vel af sér vikiđ hjá ţeim félögum,ţeir sprengdu dekk á leiđ 3 upp dalinn og ţar sem mikiđ var eftir var af leiđinni ákváđu ţeir ađ skipta um dekkiđ rétt ákvörđun núnaWink.Jón og Borgar keyrđu gríđarlega vel í ţessu ralli og gaman verđur ađ sjá hvađ ţeir gera í rallý reykjavík.

Brćđurnir Fylkir og Elvar tóku 3.sćtiđ mjög vel gert hjá ţeim,ţeir brćđur óku vel í rallinu og voru ađ bćta tíma sína talsvert frá ţví í fyrra á ţessari sömu leiđ,ţeir eru nú komnir međ 15.stig á Íslandsmótu og ţrátt fyrir ađ hafa mist af rallinu á Snćfellsnesi.

Valdimar og Ingi lentu í 4.sćti og eru ţeir nú komnir í 3.sćtiđ á Íslandsmótinu međ 20.stig,ţeir voru ađ keyra vel í ţessu ralli og voru í 2.sćti ţegar 3.leiđar voru búnar en ţeir sprengdu dekk á leiđ 4 síđustu ferđ niđur dalinn og ákváđu ađ keyra sirka 15km á sprungnu og viđ ţetta duttu ţeir niđrí 4.sćtiđ ţeir hefđu tapađ fleirum sćtum ef ţeir hefđu skipt um dekkiđ,ţađ er gaman ađ sjá ađ Valdi hefur tekiđ miklu framförum frá ţví í fyrra,ţađ vćri gaman ađ sjá Valda á öflugri bíl á nćsta ári ţví hann kemur ţessum bíl ekki hrađar.

Pétur og Heimir(bróđir) leiddu Íslandsmótiđ fyrir keppnina í gćr en ţeir hafa stađiđ sig vel ţađ sem af er sumri,ţetta var samt ekki ţeirra rallý og komust ţeir aldrei almennilega í gang í ţessari keppni,ţeir byrjuđu á ţví ađ sprengja á 1.leiđ og ákváđu ađ skipta um dekkiđ og líklega töpuđu ţeir rúmum 3 mínútum á ţví og svo í ofanálag fengu ţeir 1 mínútu í refsingu fyrir ađ mćta of seint í rćsingu keppninnar,ţađ er ljóst ađ einhverjir keppendur gerđu athugasemd viđ ţetta hjá ţeim en keppistjórn tók ákvörđun um refsinguna okey gott og blessađ EN ef ţađ á ađ fara eftir reglum í ralli vćri ţá ekki rétt ađ fara eftir ţeim ALLTAF ekki bara stundum!.

Ţađ er vert ađ minnast á ţáttöku Ástu og Steinunnar en ţćr stóđu sig međ miklu ágćtum í ţessu ralli,ţćr keyrđu fyrstu tvćr leiđarnar međ bilađan bíl en svo náđist ađ gera viđ bíl ţeirra og ţađ sást heldur betur á tímunum og sýndu ţćr flotta takta sem eftir var ralls og enduđu ţćr í 13.sćti af 16 sem kláruđu.

Nćsta rall fer fram 21/23 ágúst en ţađ er rallý reykjavík ( www.rallyreykjavik.net ).

Mynd: www.valdi.is .


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband