FSU vann Ármann/Ţrótt

kkilogo[1]Einn leikur fór fram í 1.deild karla í körfubolta í kvöld.FSU tók á móti Ármann/Ţrótti á Selfossi lokatölur 95-68 fyrir FSU,ţeir hafa ţar međ unniđ fyrstu tvo leiki sína og virđast í góđum gír.Liđ Ármanns/Ţróttar er međ marga reynda leikmenn sem hafa spilađ í úrvalsdeild en ţeir ţurftu ađ ţola tap í sínum fyrsta deildarleik á ţessu tímabili.Nćstu leikir í 1.deildinni fara fram á föstudag.

Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld.Keflavík vann Val örugglega í Vodafonehöllinni 101-62,stigahćst hjá Keflavík var Bryndís međ 27.stig en hjá Val var Stella Rún stigahćst međ 16.stig.Einn leikur er á dagskrá í Iceland Express deild kvenna á morgun en ţá taka Hamars stelpur á móti Íslandsmeisturum Hauka kl.19:15.


Bloggfćrslur 16. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband