Grátlega nálćgt titli
21.10.2007 | 19:56
Mínir menn hjá McLaren voru grátlega nálćgt ţví ađ landa Heimsmeistaratitli ökumanna í Formúlu-1 2007.En Kimi Raikkönen á ţennan titil skiliđ,hann keyrđi mjög vel seinni hluta tímabilsins.Ég hef fylgst međ formúlunni í mörg ár,og ég held ađ ţetta sé eitt skemmtilegasta tímabil í mörg ár.Til hamingju međ báđa Heimsmeistaratitlana Ferrari menn.
![]() |
Räikkönen heimsmeistari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)