Danni og Ásta keppa í Bretlandi

sigurdsson06[1]Íslandsmeistararnir í ralli systkinin Daníel og Ásta Sigurðarbörn eru að fara að keppa í bresku meistarakeppninni á morgun.Þau hafa keppt nokkrum sinnum í Bretlandi á þessu ári með góðum árangri.Markmið Danna og Ástu er að klára rallið sem yrði frábær árangur hjá þeim,ralllið er 165km á sérleiðum,það er því langur og strangur dagur fyrir höndum hjá Íslandsmeisturum okkar.Gaman að segja frá því að Ásta á afmæli á morgun til hamingju með daginn ÁstaWink.hægt verður að fylgjast með rallinu hér www.rallyyorkshire.co.uk/ svo ætla ég að reyna að henda inn fréttum af gangi mála hjá þeim,kanski koma fréttir af þeim inná þeirra síðu www.hipporace.blog.is


Bloggfærslur 5. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband