Hver vinnur á Írlandi
15.11.2007 | 17:16
Næst síðasta mótið í heimsmeistarakeppninni í rallakstri fer fram um helgina.Frakkinn Sébastien Loeb og Finninn Marcus Grönholm berjast um heimsmeistaratitilinn,það verður virkilega gaman að fylgjast með þeirra slag um helgina,Grönholm hefur 104 stig og Loeb er með 100.
Keppnin um helgina fer fram á Írlandi,síðasta mótið fer svo fram í Bretlandi.Minn maður Petter Solberg sem ekur Subaru á enga möguleika á titli og er aðeins í 5.sæti með 38 stig.
Mynd,Petter Solberg.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)