Góđur sigur skagamanna

 Mynd_0198346[1]

Skagamenn unnu Víkinga 2-1 í kvöld og eru komnir í 8 liđa úrslit VISA-bikarsins,ţađ var góđ mćting á leikinn í kvöld og veđur frábćrt,sigurmark Jóns Vilhelms var glćsilegt fór framhjá hverjum varnamanni Víkings á fćtur öđrum og átti gott skot á markiđ sem Bjarni Halldórsson réđ ekki viđ,Trausti Sigurbjörnsson markvörđur skagamanna átti mjög góđan leik,og varđi oft á tíđum glćsilega,en Páll Gísli var í leikbanni,Árni Thor átti einnig góđan leik og var mjög traustur í vörninni.Nćsti leikur ÍA er á laugardag viđ FH á Kaplakrikavelli kl.16:00.


mbl.is Jón Vilhelm tryggđi ÍA 2:1 sigur á Víkingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VISA-bikar karla í kvöld

Já 5 leikir eru á dagskrá í kvöld og 3 á morgun.Stórleikur kvöldsins er í vesturbćnum en ţar taka heimamenn á móti Valsmönnum.Allir leikir kvöldsins hefjast 19:15.

Leikir kvöldsins og mín spá.

ÍA-Víkingur R.2-0

KR-Valur.0-3

Fjarđabyggđ-Fjölnir.1-2

Haukar-Fram.1-4

ÍBV-FH.0-5

KL.24:00 í kvöld á RÚV verđur sýnt frá ţessum leikjum.


Bloggfćrslur 10. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband