Sex úrvalsdeildarlið í 8-lið úrslitum

Breiðablik var síðasta liðið sem tryggði sér rétt til að spila í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins,en þeir unnu HK eftir framlengingu,Fylkir vann Þór fyrir norðan 4-1,og Keflavík vann Þrótt 1-0.

Þetta eru liðin sem verða í pottinum á föstudag þegar verður dregið.

ÍA,FH,Valur,Fylkir,Keflavík,Breiðablik,Haukar,Fjölnir.


mbl.is Breiðablik hafði betur í slag Kópavogsliðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mótorsport á RÚV í kvöld

Þáttur um mótorsport á RÚV í kvöld kl.22:25,líklega verður fjallað um 3 umferðina í rallakstri,sem fór fram 8/9 Júní á suðurnesjum,umsjón yfir þættinum er Birgir Þór Bragason.Um helgina fer svo fram torfæra á Blönduósi keppnin hefst kl.11:00 á laugardag,16 keppendur eru skráðir til leiks.


Bloggfærslur 11. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband