Ferguson vill Tévez
9.7.2007 | 15:35
Miđađ viđ ţessa frétt ţá fer Tévez til Manchester United.Ég get ekki séđ ađ Eggert og félagar nái ađ halda honum,ef ţeir fá gott tilbođ í hann.Ţađ eru ekki margir dagar ţangađ til ađ ţađ verđur tilkynnt um ţessa sölu á Tévez.West Ham geta líka keypt 2/3 sterka leikmenn fyrir peninginn sem ţeir fá fyrir Tévez.
![]() |
Ferguson viss um ađ fá Tévez til United |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)