Alþjóðarallið 27 bílar mæta til leiks

Alþjóðarallið(Rallý Reykjavík) hefst á fimmtudaginn og stendur rallið yfir í 3 daga(hægt að sjá leiðarlýsingu hér neðar á forsíðunni.)Það er virkilega gaman að sjá allan þann fjölda sem er skráður í þetta rall en 27 bílar mæta til leiks en aðeins ein erlent áhöfn.Baráttan í þessu ralli verður hörð og ekkert verður gefið eftir.Íslandsmeistararnir frá því í fyrra Danni og Ásta hafa verið að aka best í sumar og eru þau sigurstrangleg fyrir þetta rall en aðrir keppendur ætla sér alveg potþétt að reyna að vinna þessa góðu áhöfn ég og Eyjó munu allavega reyna það er alveg á hreinu.Eyjó og ég fórum að skoða í gær(sunnudag) og leiðarnar líta bara vel út.Hægt er að fá upplýsingar um rallið inn á www.rallyreykjavik.net og  inn á www.motormynd.net.

Bloggfærslur 13. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband