Nýjar myndir

Ég var að bæta við myndum í albúmið hjá mér,bæði Skagafjarðarrall og Suðurnesjarall.Ef keppendur eiga myndir af bílunum sínum þá geta þið sent mér(ef þið viljið?)og ég set myndirnar hérna á síðuna mína,sendið á hjrally@hjrally.com.

Svo er ég farin í bloggfrí í einhverja daga.Góða skemmtun um helgina og farið varlegaWink.


Bloggfærslur 2. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband