Frábær síðari hálfleikur

Íslenska-liðið spilaði mjög vel í síðari hálfleik en staðan í hálfleik var 49-36 Lúxemborg í vil,Páll Axel skoraði fyrstu körfu síðari hálfleiks en hann átti fínan leik 15 stig og 8 fráköst,Fannar átti einnig fínan leik 15 stig og 9 fráköst stigahæstur var Logi Gunnarsson með 21 stig góður leikur hjá honum,Íslenska liðið vann síðari hálfleikinn 53-24 frábært,ég fylgdist með leiknum á www.fibaeurope.com og hafði gaman af,næsti leikur Íslands er á miðvikudag við Austurríki í laugardalshöll það er síðasti leikur Íslands í riðlinum,með sigri lentum við í 3 sæti í riðlinum.Áfram Ísland.
mbl.is Ísland ekki í vandræðum með Lúxemborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband