115 þjóðir í heiminum sýna frá mótinu,en ekki RÚV
14.9.2007 | 00:27
Spánverjar og Rússar eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í körfubolta,Rússar mæta Króötum eða Litháum í undanúrslitum,og Spánverjar mæta Grikkjum eða Slóvenum,115 þjóðir sýna frá þessu Evrópumóti en ekki RÚV ég verð nú að segja að mér finnst þetta lélegt hjá RÚV þeir hefðu alveg mátt sýna frá úrslitaleikjunum en það verður ekki gert.Hvað ætli margar þjóðir sýni frá Evrópumótum eða heimsmeistaramótum í handbolta 20/30,áfram körfubolti.
![]() |
Spánverjar léku sér að Þjóðverjum á EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)