Einn sigur og eitt tap
15.9.2007 | 20:50
Það verða Snæfell og Skallagrímur sem keppa til úrslita á Greifa og Kaupþingsmótinu í körfubolta,8 lið taka þátt í þessu móti og var þeim skipt í tvo riðla,úrslitaleikirnir fara fram á morgun en í dag lauk riðlakeppninni,mínir menn í Breiðablik spiluðu við Tindastól í morgun og sigruðu 78-74 en stólarnir spila í úrvalsdeild eftir hádegi spiluðu þeir við Snæfell og var tap staðreynd 77-65 í gær töpuðu þeir fyrir Íslandsmeisturum KR 93-82,Breiðablik spilar um 5-6 sæti við heimamenn í Þór ak kl.9:00 í fyrramálið.Það eru ekki nema 4 vikur í að Íslandsmótið hefjist í körfunni,blikarnir hafa verið að spila mikið af æfingaleikjum við úrvalsdeildarliðin og það á eftir að hjálpa liðinu í vetur,einnig tel ég liðið það sterkt að það verður slys ef við förum ekki upp í vor,áfram Breiðablik.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Greifa og Kaupþings mótið úrslit
15.9.2007 | 00:50
![42107447_392470416134259259259[1] 42107447_392470416134259259259[1]](/tn/300/users/a4/ehrally/img/c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_42107447_392470416134259259259_1.jpg)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)