Vesturlandsliđin í undanúrslit
22.9.2007 | 21:50
Í dag fóru fram tveir leikir í 8-liđa úrslitum í Poweradebikarnum,í Stykkishólmi unnu heimamenn Ţór frá Akureyri 99-84.Sigurđur Ţorvaldsson átti stórleik fyrir Snćfell og var međ 35 stig,hjá Ţór var Cedric Isom stigahćstur međ 34 stig.Í Grindavík töpuđu heimamenn fyrir Skallagrími 100-91.Hjá Grindavík var Jonathan Griffin hreint magnađur 45 stig og 15 fráköst,stigahćstir hjá Borgnesingum voru Milojica Zekovic međ 28 stig og Darrell Flake var međ 25 stig og 12 fráköst,hinn magnađi leikmađur Skallagríms Pálmi Sćvarsson hafđi hćgt um sig á ţeim 9 mínútum sem hann spilađi og náđi ekki ađ skora en var međ 2 fráköst.
Á morgun klárast 8-liđa úrslitin,í vesturbćnum tekur KR á móti Hamri kl.20:00 og Njarđvík fćr ÍR í heimsókn og sá leikur hefst kl.19:15.Allir á völlinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)