KR og Njarðvík í undanúrslit
24.9.2007 | 20:14
8-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar lauk í gær,Íslandsmeistarar KR spiluðu við Hamar frá Hveragerði og sigruðu KR-ingar 94-79.KR mætir Skallagrími í undanúrslitum á fimmtudag.
Njarðvík spilaði á heimavelli við bikarmeistara ÍR og sigruðu Njarðvíkingar 87-80.Það verða því Njarðvík og Snæfell sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag og fara báðir undanúrslitaleikir fram í Laugardalshöll.Umfjöllun um þessa leiki má finna inná www.kki.is og www.karfan.is
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)