KR og Njarðvík í undanúrslit

8-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar lauk í gær,Íslandsmeistarar KR spiluðu við Hamar frá Hveragerði og sigruðu KR-ingar 94-79.KR mætir Skallagrími í undanúrslitum á fimmtudag.

Njarðvík spilaði á heimavelli við bikarmeistara ÍR og sigruðu Njarðvíkingar 87-80.Það verða því Njarðvík og Snæfell sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag og fara báðir undanúrslitaleikir fram í Laugardalshöll.Umfjöllun um þessa leiki má finna inná www.kki.is og www.karfan.is

Poweradelogo_nytt_litid[1]


Bloggfærslur 24. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband