Lokaumferđ Íslandsmótsins í rallakstri

Síđasta rallý ársins fer fram á morgun 23 áhafnir mćta til leiks,mjög margir nýliđar mćta í ţetta rall og ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig ţeim vegnar.

Rásröđin er svona.

1.Jón Bjarni Hrólfsson/Borgar Ólafsson-Subaru Impreza STI(N)
2.Óskar Sólmundarson/Valtýr Kristjánsson-Subaru Impreza(N)
3.Jóhannes Gunnarsson/Linda Karlsdóttir-Mitsubishi Evo 5(N)
4.Eyjólfur Jóhannsson/Halldór Gunnar Jónsson-Subaru Impreza WRX STi(N) 
5.Valdimar J.Sveinsson/Ingi M.Jónsson-Subaru Impreza(N) 
6.Pétur S.Pétursson/Heimir Snćr Jónsson-Toyota Corolla(M1) 
7.Henning Ólafsson/Anna Birna Björnsdóttir-Toyota Corolla(M1) 
8.Gunnar F Hafsteinsson/Jóhann H.Hafsteinsson-Suzuki(M1) 
9.Halldóra/Steffí-Subaru Impreza(N)                                                                  10.Gunnar/Elvar- Ford Focus(2fl)
11.Guđmundur Orri/Reimar-Renault Clio(2fl) 
12.Gerđa/Díana-Nissan Sunny(2fl) 
13.Gulli/Ásgeir-Toyota Corolla(tótan)(2fl)
14.Ragnar/Jói-Toyota Corolla(M1)
15.Sigurđur/Arena Huld-Toyota Corolla(M1)
16.Hilmar Bragi Ţráinsson/Stefán-Jeep Cherokee(J12)
17.Guđmundur O.McKinstry/Hörđur Darri McKinstry-Tomcat(J12)
18.Ţorsteinn McKinstry/Ţórđur A.McKinstry-Tomcat(J12)
19.Pétur/Steinar-Jeep Cherokee(J12)
20.Guđmundur/Ingimar-Pajero(J12)
21.Ásta Sigurđardóttir/Steini-Tomcat(J12)
22.TBN/TBN-Jeep Cherokee(J12)
23.Örn R.Ingólfsson/Óskar Trabant(M1).


Snćfellsnesrallinu frestađ en Suđurnesjarall kemur í stađin

Ţađ er búiđ ađ fresta Snćfellsnesrallinu sem átti ađ fara fram á morgun,leiđarnar eru ófćrđar sem átti ađ keyra fyrir vestan vegna mikla rigninga síđustu daga.En keppnisstjórn var ekki lengi ađ setja annađ rall saman og verđur ralliđ um Kleifarvatn og Djúpavatn í stađin og fyrsti bíll á morgun inn á fyrstu leiđ er kl.13:03.Ţađ er mjög leiđinlegt ađ geta ekki haldiđ ralliđ ţarna fyrir vestan ţví ţađ var búiđ ađ leggja mikla vinnu í ađ skipuleggja ţetta rall og heimamenn voru rosalega spennt ađ fá okkur vestur en viđ komum bara á nćsta ári,leiđirnar eru mjög skemmtilegar ţarna. www.skessuhorn.is fréttavefur á vesturlandi sem gefur út blađ líka einu sinni í viku var búiđ ađ auglýsa ralliđ sjá ţađ hér www.skessuhorn.is/default.asp?Sid_Id=24845&tid=99&fre_Id=61771&meira=1&Tre_Rod=001|002| svo koma ţetta í dag www.skessuhorn.is/default.asp?Sid_Id=24845&tid=99&fre_Id=61897&meira=1&Tre_Rod=001|002|

Hér ađ neđan koma sérleiđarnar.     Vegur lokar     Vegur opnar          Fyrsti bíll

1Kleifarvatn ađ Krísuvík12:0020:0013:03
2Djúpavatn.12:0020:0013:36
3Kleifarvatn ađ Krísuvík12:0020:0014:19
4Djúpavatn.12:0020:0014:52
5Djúpavatn.12:0020:0016:33
6Kleifarvatn frá Krísuvík12:0020:0017:34
7Djúpavatn.12:0020:0017:57
8Kleifarvatn frá Krísuvík12:0020:0018:58

 


KR og Snćfell spila til úrslita

42107447_392470416134259259259[1]Ţađ verđa KR og Snćfell sem mćtast í úrslitum Powerade bikarsins á sunnudag kl.16:00 í Laugardalshöll.KR sigrađi Skallagrím í undanúrslitum 95-70.Joshua Helm skorađi 21 stig og tók 10 fráköst fyrir KR og Fannar Ólafsson skorađi 15 stig og tók 11 fráköst.Hjá Borgnesingum var Darrell Flake stigahćstur međ 17 stig og 9 fráköst.

Í hinum undanúrslitaleiknum mćtust Snćfell og Njarđvík.Hólmarar sigruđu 85-79.Justin Shouse var mjög góđur í liđi Snćfells og skorađi 24 stig hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli,hann tók 8 fráköst og var međ 7 stođsendingar.Hjá Njarđvík var Brenton Birmingham stigahćstur međ 24 stig.Allir ađ mćta á úrslitaleikinn á sunnudag kl.16:00.


mbl.is Snćfell mćtir KR í úrslitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband