Flottur listi

Ég óska þessum mönnum innilega til hamingju með þessar viðurkenningar, auðvita vona ég að Pétur eða Ísak verði akstursíþróttamaður ársins 2008 en þeir yrðu báðir vel að því komnir.

Myndband frá haustrallinu, fyrsti bíllinn er Ísak ásamt Sigga Braga og svo koma Pétur  og Heimir en þessar tvær áhafnir slógust um Íslandsmeistaratitilinn í allt sumar.

Myndatak og klipping - Halldór Vilberg


mbl.is Átta tilnefndir á lokahófi akstursíþróttamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband