Flottustu myndir ársins
30.12.2008 | 21:45
Ég hef valið 10 flottustu rallýmyndir ársins úr Íslenska rallinu, að mínu mati eru þetta þær flottustu en auðvitað er hægt að deila um þetta eins og allt annað!.
Myndirnar hér að neðan er hægt að sjá stærri með því að klikka þær.
Svo hvet ég fólk til að taka þátt í könnunin hér til hægri á síðunni og velja bestu myndina.
Mynd 1 - Sigurður Bragi & Ísak - ljósmyndari Gerða.
Mynd 2 - Pétur & Heimir - ljósmyndari Elvar(elvaro)
Mynd 3 - Jón Bjarni & Borgar - ljósmyndari Jóhann(JAK)
Mynd 4 - Valdimar & Ingi - ljósmyndari Elvar(elvaro).
Mynd 5 - Daníel & Ásta - ljósmyndari Guðmundur.
Mynd 6 - Pétur & Heimir - ljósmyndari Elvar(elvaro).
Mynd 7 - Marian & Jón Þór - ljósmyndari Gerða.
Mynd 8 - Eyjólfur & Halldór - ljósmyndari Gulli Briem.
Mynd 9 - Pétur & Heimir og Jón & Borgar - ljósmyndari - Jóhann(JAK).
Mynd 10 - Úlfar & Birgir - ljósmyndari - Gulli Briem.
Takk fyrir frábært rallár!.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)