Fín byrjun hjá Kristjáni

480_KristjanEinarTRSRuapuna9[1]Kristján Einar Kristjánsson keppti í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni í Bretlandi nú um helgina.

27 ökumenn taka ţátt í formúlu 3 sem skiptist í tvo flokka,alţjóđlegan flokk og landsflokk og keppir Kristján í landsflokknum,í heildarkeppninni lendi Kristján í 19.sćti en í sínum flokk náđi hann 5.sćti í fyrri kappakstrinum og í seinni var hann í 6.sćti.Nćsta mót fer fram í loka Apríl.

Kristján getur alveg veriđ sáttur međ frumraun sína í formúlu 3 mótaröđinni og nú er bara ađ byggja ofná ţessa keppni og mćta sterkur í ţá nćstu.Til hamingju međ fína byrjun Kristján í Formúlu 3,nánari fréttir af okkar manni inn á heimasíđu hans www.theicelander.com  .

Áfram Ísland.

Mynd: www.theicelander.com .


Bloggfćrslur 24. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband