Gamlar & góðar myndir
27.5.2008 | 20:45
Ég var að klára myndaalbúmið gamlar og góðar www.ehrally.blog.is/album/GamlarogGodar og þetta eru ekki nema 160 myndir,það er óhætt að segja að þetta séu gamlar myndir því elstu myndirnar eru frá árinu 1977( ég var ekki einu sinni fæddur þá
),ég fékk flestar af þessum eldri myndum hjá Dodda frænda,endilega að kíkja á þetta stórskemmtilega albúm njótið vel.
Mynd: Doddi og Pabbi heitin á Lyngdalsheiði í haustralli 1989.
Bílar og akstur | Breytt 28.5.2008 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)