Góður sigur Hirvonen í Tyrklandi

Mikko HirvonenFinninn Mikko Hirvonen sem ekur Ford Focus sigraði í Tyrklandsrallinu sem lauk í morgun,liðsfélagi Hirvonen og landi hans Jari-Matti Latvala varð annar ekki nema 7,9 sekúndum á eftir fyrsta,heimsmeistarinn síðustu fjögur ár Sebastien Loeb lendi í þriðja sæti 25 sekúndum á eftir Hirvonen.

Nú er átta keppnum lokið til heimsmeistara og hefur Hirvonen endurheimt forustuna í stigakeppninni af Loeb og er Finninn nú með 59 stig,annar er Sebastien Loeb með 56 stig,Jari-Matti Latvala er þriðji með 34 stig.


Reykjanesrallið 2008 myndband

Myndband frá Reykjanesrallinu sem var um síðustu helgi.Það var www.motorsportklippur.net sem tók þetta skemmtilega myndband saman.Njótið vel.

Næsta rall fer fram á Snæfellsnesi í byrjun júlí.


Bloggfærslur 15. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband