Pirelli rallið á Snæfellsnesi 5.júlí
27.6.2008 | 10:40
3.umferðin á Íslandsmótinu í rallakstri fer fram um aðra helgi á Snæfellsnesi.Baráttan í rallinu verður mjög hörð og ekki síst ef tekið er mið af stöðunni í Íslandsmótinu en hún er aðeins örðuvísi en reiknað var með fyrir keppnistímabilið.
Tímamaster fyrir rallið http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmFx4QuTlwFZMA
Sérleiðalýsingar http://docs.google.com/View?docid=dgqhm9xd_6dp65b3cg
Leiðabók http://docs.google.com/View?docid=dgqhm9xd_8hdwxxbcf
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)