Pirelli ralliđ á Snćfellsnesi

Valdi & Ingi - 2008Ţriđja rallý sumarsins fer fram á laugardag á Snćfellsnesi.Ţetta rall um helgina verđur mjög kerfjandi fyrir ökumenn og lítil mistök geta kostađ ađ menn verđi hreinlega úr leik.

15.bílar eru skráđir til leiks ţar af 8 fjórhjóladrifsbílar.Slagurinn verđur mikill um helgina og margar áhafnir geta sigrađ en erfitt er ađ spá einhverjum einum sigri.

Kolla ćtlar henda inn einhverjum fréttum af rallinu yfir daginn.Auđvita eiga ALLIR ađ mćta á Snćfellsnesiđ og fylgjast međ skemmtilegri keppni en fyrir ţá sem ekki komast geta fylgst međ ţessari síđu.

Rásröđ rallsins http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmFEw0EAxivMMw

Tímamaster  http://spreadsheets.google.com/pub?key=puuBqYPP8tmFx4QuTlwFZMA 

Mynd: Gerđa/ www.hipporace.blog.is .


Danni vann Mid Wales Stages

sigurdarsson

Daníel Sigurđarson Íslandsmeistari í rallakstri sigrađi í Mid Wales Stages rallinu sem var um síđust helgi.Ralliđ var um 70 km ađ lengt og sérleiđarnar voru sjö talsins.

Ţetta rall var ekki hluti af Evo Challenge mótaröđinni sem Danni hefur veriđ ađ keppa í ásamt Ástu og Ísaki og fékk ţví Danni til liđs viđ sig breskan ađstođarökumann ađ nafni Andrew Sankey sem ţekkti hverja ţúfu á ţessum leiđum.

Ég vil óska Danna og öllu hans liđi hjartanlega til hamingju međ ţennan frábćra árangur og ţau eiga ţetta svo sannarlega skiliđ.

Mynd: www.hipporace.blog.is .


Bloggfćrslur 2. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband