Staðan á Íslandsmótinu
30.7.2008 | 21:50
Fjórar keppnir eru búnar á Pirelli mótaröðinni í rallakstri og er spennan mikil þegar tvær keppnir eru eftir af tímabilinu.
Staðan á Íslandsmótinu (heildin)
1) Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson - 28 stig
2) Pétur S. Pétursson og Heimir S. Jónsson - 27 stig
3) Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson - 20 stig
4) Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson - 18 stig
5) Marían Sigurðsson og Jón Þór Jónsson - 16 stig
6) Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson - 15 stig
7) Jóhannes V. Gunnarsson og Björgvin Benediktsson - 11 stig
8) Páll Harðarson og Aðalsteinn Símonarson - 10 stig
9) Sigurður Óli Gunnarsson og Hrefna Valgeirsdóttir 5 stig
10) Henning Ólafsson og Gylfi Guðmundsson 2 stig .
11) Kjartan M Kjartansson og Ólafur Þór Ólafsson - 2 stig
12) Ólafur Ingi Ólafsson og Sigurður R. Guðlaugsson - 1 stig
13) Hilmar B. Þráinsson og Kristinn V. Sveinsson - 1 stig
Næsta keppni fer fram 21/23 ágúst,upplýsingar hér www.rallyreykjavik.net .
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðan komin í lag
30.7.2008 | 21:32
Eins og flestir hafa kannski tekið eftir hefur síðan hjá mér og öðrum moggabloggurum verið í rugli undanfarana dag.
Útlitið á síðunni fór í rugli en ég hef nú lagað það,get reyndar ekki verið með útlitið sem ég hef verið með undanfarna mánuði en ég er nokkuð sáttur við þetta útlit.
Kveðja / Dóri
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)