Stađan eftir dag tvö

Rallý Reykjavík - Eyjó & Dóri

Jćja ţá er dagur tvö í Pirelli Rally Reykjavík lokiđ.Ţetta var langur og erfiđur dagur fyrir menn og bíla.

Flest allar áhafnir lentu í einhverju basli í dag og viđ ţar á međal,sprengdum á Skógshruni fyrir hádegi og töpuđum sex mínútum svo vorum ađeins tćpirW00t á Dómadal fyrir hádegi.

Viđ erum áfram í 5.sćti ţrátt fyrir mikinn tapađan tíma í dag.Á morgun verđa margar erfiđar leiđar og ţetta er LANGT frá ţví ađ vera búiđ.

Stađan í rallinu topp 8. 

1.Siggi og Ísak

2.Jónbi og Boggi

3.Pétur og Heimir

4.Fylkir og Elvar

5.Eyjó og Dóri

6.Gummi Hösk og Ragnar

7.Valdi og Ingi

8.Utting feđgar.

Fréttir af rallinu inn á  www.rallyreykjavik.net  . 

Mynd: www.flickr.com/elvarorn .


Tvćr leiđar búnar

viđ erum búnir međ 2 leiđar og gengur bara fínt,viđ vorum 7:25 á lyngdalsheiđi og erum enn í 5.sćti

Degi 1 lokiđ

Eyjó & Dóri - Rally ReykjavíkFyrsta degi í Pirelli Rally Reykjavík lauk nú kvöld en ţetta var svona létt upphitun fyrir nćstu tvo daga.

Ég og Eyjó erum nokkuđ sáttir međ okkar byrjun á rallinu,viđ settum persónulegt met á Djúpavatni áttum best 15:40 en vorum 15:13 núna í kvöld. viđ erum í 5.sćti eftir daginn og međ nokkuđ gott forskot á 6.sćtiđ en ţetta er auđvita bara rétt ađ byrja.

Pétur og Heimir eru í 3.sćti og gekk allt vel hjá ţeim félögum í dag,ţeir eru í bullandi slag viđ Sigga og Ísak um Íslandsmeistaratitilinn en nú ţarf Siggi ađ fara ađ sćkja ţví hann er orđin 24 sek á eftir ţeim.

Stađan eftir fyrsta dag.

11Daníel/ÁstaMitsubishi Lancer Evo 921:22  0:000:00
23Jón Bjarni/BorgarMitsibishi Lancer EVO 721:460:240:240:000:00
34Pétur/Heimir SnćrMitsubishi Lancer Evo 622:200:580:340:000:00
42Sigurđur Bragi/ÍsakMitsibishi Lancer EVO 722:441:220:240:000:00
512Eyjólfur/Halldór GunnarSubaru Impreza STI 2,523:041:420:200:000:00
69Fylkir/ElvarSubaru Impreza STI N823:462:240:420:000:00
75Valdimar/Ingi MarSubaru Impreza WRX23:492:270:030:000:00
810Páll/AđalsteinnSubaru Impreza STI N12b24:132:510:240:000:00
98Marian/Jón ŢórMitsubishi Lancer Evo 524:303:080:170:000:00
1011Jóhannes/BjörgvinMitsubishi Lancer EVO 724:433:210:130:000:00
116Utting/UttingSubaru Impreza N12b25:153:530:320:000:00
1214Guđmundur/RagnarSubaru Impreza 22B25:193:570:040:000:00
1313Sigurđur Óli/Elsa KristínToyota Celica GT425:554:330:360:000:00
1424Guđmundur Snorri/IngimarMitsubishi Pajero25:554:330:000:000:00
1515Gunnar Freyr / Jóhann HafsteinnFord Focus26:124:500:170:000:00
1617Kjartan/Ólafur ŢórToyota Corolla 1600 GT26:265:040:140:000:00
1716Henning/GylfiToyota Corolla GT26:325:100:060:000:00
1818Ólafur Ingi/Sigurđur RagnarToyota Corolla GT26:405:180:080:000:00
1925Sighvatur/ÚlfarMitsubishi Pajero Sport27:015:390:210:000:00
2026Katarínus Jón/Ingi ÖrnTomcat TVR 100RS28:086:461:070:000:00
2133Lilwall/TeasdaleLand Rover Defender XD28:196:570:110:000:00
2230Hazelby/AldridgeLand Rover Defender XD28:267:040:070:000:00
2323Björn/Hjörtur BćringRenault Clio 180028:317:090:050:000:00
2431Partridge/VangoLand Rover Defender XD28:597:370:280:000:00
2519Magnús/Guđni FreyrToyota Corolla GT29:268:040:270:000:00
2632Christie/EldridgeLand Rover Defender XD29:348:120:080:000:00
2728Hope/McKerlieLand Rover Defender XD29:428:200:080:000:00
2829Mitchell/"Homer"Land Rover Defender XD30:108:480:280:000:00
297Paramore/SunderlandSubaru Impresa Sti37:2115:597:110:000:20
3020Guđmundur Orri/Guđmundur JónRenault Clio 1800 16V57:3136:0920:102:300:00
3122Júlíus/EyjólfurSuzuki Swift GTI1:04:1842:566:472:300:00

Mynd: Elvar snillingur  www.flickr.com/elvarorn .


Bloggfćrslur 22. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband