Stađan í Íslandsmótinu

Fimm keppnum af sex er lokiđ í Pirelli mótaröđinni í rallakstri,spennan er mikil fyrir síđustu keppnina en Sigurđur Bragi og Ísak leiđa međ 3,5 stigum á nćstu menn sem eru Pétur og Heimir.

Stađan í Íslandsmótinu (heildin)

Ökumenn

1. Sigurđur Bragi Guđmundsson 38 stig
2. Pétur S. Pétursson 34,5 stig
3. Jón Bjarni Hrólfsson 30,5 stig
4. Valdimar Jón Sveinsson 23,75 stig
5. Fylkir A. Jónsson 21,25 stig
6. Marian Sigurđsson 17,25 stig
7. Jóhannes V. Gunnarsson 11 stig
8. Páll Harđarson 10 stig
9. Sigurđur Óli Gunnarsson 5 stig
10. Eyjólfur D. Jóhansson 5 stig
11. Guđmundur Höskuldsson 2,5 stig
12. Henning Ólafsson 2 stig
13. Kjartan M. Kjartansson 2 stig
14. Ólafur Ingi Ólafsson 1 stig
15. Hilmar B. Ţráinsson 1 stig

Ađstođarökumenn

1. Ísak Guđjónsson 38 stig
2. Heimir S. Jónsson 34,5 stig
3. Borgar Ólafsson 30,5 stig
4. Ingi Mar Jónsson 23,75 stig
5. Elvar S. Jónsson 21,25 stig
6. Jón Ţór Jónsson 13,25 stig
7. Björgvin Benediktson 11 stig
8. Ađalsteinn Símonarson 10 stig
9. Halldór Gunnar Jónsson 5 stig
10. Ásta Sigurđardóttir 4 stig
11. Hrefna Valgeirsdóttir 3 stig
12. Ragnar Sverrisson 2,5 stig
13. Gylfi Guđmundsson 2 stig
14. Elsa Kristín Sigurđardóttir 2 stig
15. Ólafur Ţór Ólafsson 2 stig
16. Sigurđur R. Guđlaugsson 1 stig
17. Kristinn V. Sveinsson 1 stig

Síđasta keppnin fer fram 27 Sept.


Sérleiđa sigrar í Alţjóđarallinu

Leiđ 1 - Djúpavatn suđur - Danni og Ásta 13:57

Leiđ 2 - Kleifarvatn norđur - Jón og Borgar 3:14

Leiđ 3 - Gufunes - Danni og Ásta 2:01

Leiđ 4 - Gufunes - Jón og Borgar 2:02

Leiđ 5 - Hengill austur - Danni og Ásta 2:55

Leiđ 6 - Lyngdalsheiđi - Jón og Borgar 6:53

Leiđ 7 - Tungnaá - Danni og Ásta 10:04

Leiđ 8 - Dómadalur vestur - Danni og Ásta og Jón og Borgar 9:55

Leiđ 9 - Hekla - Danni og Ásta 19:58

Leiđ 10 - Skógshraun - Pétur og Heimir 8:35

Leiđ 11 - Geitasandur - Sigurđur Bragi og Ísak 2:02

Leiđ 12 - Nćfurholt - Jón og Borgar 2:47

Leiđ 13 - Dómadalur austur - Sigurđur Bragi og Ísak 6:45

Leiđ 14 - Hekla - Sigurđur Bragi og Ísak 20:34

Leiđ 15 - Skógshraun - Feld út

Leiđ 16 - Geitasandur - Jón og Borgar 2:01

Leiđ 17 - Gufunes - Pétur og Heimir og Jón og Borgar 2:06

Leiđ 18 - Gufunes - Jón og Borgar 2:05

Leiđ 19 - Tröllháls/Uxahryggir - Jón og Borgar 15:47

Leiđ 20 - Kaldidalur - Sigurđur Bragi og Ísak 22:18

Leiđ 21 - Tröllháls - Jón og Borgar 9:24

Leiđ 22 - Hengill vestur - Pétur og Heimir 2:58

Leiđ 23 - Kleifarvatn suđur - Pétur og Heimir 3:22

Leiđ 24 - Djúpavatn norđur Pétur og Heimir 15:32

Jón og Borgar sigruđu 8 sérleiđar og 2 međ jafn besta tíma

Danni og Ásta sigruđu 5 sérleiđar og 1 međ jafn besta tíma (ţau duttu út á leiđ 12)

Pétur og Heimir sigruđu 4 sérleiđar og 1 međ jafn besta tíma

Sigurđur Bragi og Ísak sigruđu 4 sérleiđar

Jón & Borgar 2008

                                Jón og Borgar sigruđu Alţjóđaralliđ


Bloggfćrslur 26. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband