Rásröđ fyrir Skagafjarđarrall

Rásröđin fyrir Skagafjarđarralliđ er komin. 23.bílar mćta til leiks. Ég og Heimir rćsum númer 20 og í okkar flokki sem er jeppaflokkur mćta fimm ađrar áhafnirSmile . Svo verđur vćntanlega endurröđun eftir föstudaginn, ţví hann hann er ţađ langur í km.

Rásröđin (númerin í sviga eru númer á bílunum)

1(3)Jón B Hrólfsson Sćmundur og Sćmundsson MMC Lancer Evo 7 N
2(1)Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson MMC Lancer Evo 5 N
3(5)Fylkir Jónsson og Elvar Jónsson Subaru Impreza STI N
4(7)Páll Harđarson og Ađalsteinn Símonarson Subaru Impreza WRX Sti N
5(4)Valdimar Jón Sveinsson og Ingi Mar Jónsson Subaru Impreza Prodrive N
6(17)Sigurđur Óskar Sólmundarson og Oddur Sigurđsson Toyota Celica GT four N
7(42)Ađalsteinn Jóhannsson og Ţórđur Ingvason Lancer Evo VI N
8(10)Hilmar B Ţráinsson og Stefán ţór Jónsson Honda Civic 2000
9(12)Guđmundur Snorri Sigurđsson og Guđleif Ósk Árnadóttir Peugeot 306 2000
10(35)Hlöđver Baldursson og Borgar Vagn Ólafsson Toyota Corolla Twincam 2000
11(31)Gunnar Hafsteinsson og Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson Ford Focus 2000
12(21)Halldór Vilberg og Sigurđur Arnar Pálsson Toyota Corolla TwinCam 1600
13(19)Júlíus Ćvarsson og Eyjólfur Guđmundsson Honda Civic 1600 1600
14(20)Magnús Ţórđarson og Bragi Ţórđarson Toyota Corolla 1600
15(34)Kristinn Valgeir Sveinsson og Brimrún Björgólfsdóttir Honda civic 1600
16(36)Elvar Rúnarsson og Kristján Ásgeirsson Blöndal Subaru Legacy 2,0 4x4  N
17(6)Marian Sigurđsson og Jón Ţór Jónsson Jeep Cherokee JX, 4,0 L J
18(24)Guđmundur McKinstry og Hörđur Darri McKinstry Land Rover Tomcat 100 RS J
19(30)Sighvatur Sigurđsson og Andrés Freyr Gíslason Mitsubishi Pajero Sport J
20(32)Heimir Snćr Jónsson og Halldór Gunnar Jónsson Jeep Cherokee J
21(25)Ásta Sigurđardóttir og Tinna Viđarsdóttir Jeep grand cherokee orvis J
22(33)Gunnlaugur Ingvar Ólafsson og Ingólfur Freyr Gunnlaugsson Toyota Hlux J
23(18)Örn Dali Ingólfsson og Ţorgeir Árni Sigurđsson Trabant 601 L 1600

Í dag mánudag fer fram keppnisskođun ađ Rauđhellu 5 í Hafnafirđi kl: 18:30.


Bloggfćrslur 20. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband